Múlinn Jazzklúbbur - Dúett - Tríó -
Hér koma fram tvö spennandi verkefni, Jóel Pálsson og Eyþór Gunnarsson annarsvegar og Tríó Hauks Gröndal hinnsvegar. Diskur Jóels og Eyþórs, Skuggsjá, hefur verið ófáanlegur um nokkurt skeið en hefur...
View ArticleMúlinn Jazzklúbbur - Latínusextett Tómasar R og Ojba Rasta -
Samstarfsverkefni Heimstónlistarklúbssins og Jazzklúbbsins MúlansLatínsveit kontrabassaleikarans Tómasar R. Einarssonar leikur efnisskrá á lögum á nýjum geisladiski Tómasar, Bassanótt, sem kom út s.l....
View ArticleMúlinn Jazzklúbbur - Tríó Sunnu Gunnlaugs -
Tríó Sunnu Gunnlaugs hefur hlotið glimrandi umfjallanir fyrir 2 síðustu diska sína víða um heim. Tónlistin þykir íhugul, lýrísk og góð blanda af bandarískum og norrænum jazzi sem höfðar til fleiri en...
View ArticleMúlinn Jazzklúbbur - ANNES -
Hljómsveitin ANNES er nýstofnaður kvintett sem samesettur er af nokkrum þungaviktarmönnum úr íslenskri jazzlífi. Þetta eru fyrstu tónleikar sveitarinnar en efnisskráin er frumsamin af meðlimum.Ari...
View ArticleMúlinn Jazzklúbbur - Hot Eskimos -
Hot Eskomos hafa verið óþreytandi í leit að nýjum jazzperlum og hafa leitað fanga í alþýðutónlist svo sem rokki og nýmóðins poppi. Eskimóarnir heitu munu leika lög af plötu sinni Songs From the Top of...
View ArticleMúlinn Jazzklúbbur - Kvartettar Jóns Páls Bjarnas -
Tónleikar til heiðurs gítarsnillingnum Jóni Páli Bjarnasyni, einn af ástsælustu jazzlistamönnum þjóðarinnar. Á tónleikunum koma fram tveir kvartettar sem Jón Páll hefur leitt á undanförnum árum. Ólafur...
View ArticleKarlakórinn Heimir í Hörpu -
Karlakórinn Heimir heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 4. maí klukkan 16.00. Einsöngvari með kórnum verður Kristinn Sigmundsson.Dagskráin verður fjölbreytt og skemmtileg að vanda þar sem...
View ArticleHlustendverðlaunin - 2014
Hlustendaverðlaunin verða afhent í kraftmiklu og spennandi tónlistarpartýi í Háskólabíói, í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2.Hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X-ins 977 kjósa nú á Vísir.is um...
View ArticleBloodgroup - Tónleikar
Bloodgroup hefur sent frá sér 3 breiðskífur sem allar hafa hlotið gríðarlega góða dóma og hefur hljómsveitin verið í fremstu röð tónleikasveita á landinu um árabil. Bloodgroup hefur verið dugleg við...
View ArticleGenesis gengið - Tónleikar
Genesis gengið og Græni hatturinn kynna: The Lamb lies Down on Broadway. Bestu lög Genesis í flutningi frábærra tónlistarmanna.Eftir tvenna frábæra tónleika fyrir fullu húsi í Salnum þá kemur Genesis...
View ArticleKarlakór Reykjavíkur - Vortónleikar
Kom vornótt og syngKarlakór Reykjavíkur heldur árlega vortónleika sína í Langholtskirkju í byrjun apríl. Væntanlegt söngferðalag kórsins til Pétursborgar í Rússlandi síðar á þessu ári litar dagskrá...
View ArticleMoses Hightower - Tónleikar
Stuðboltarnir pollrólegu í Moses Hightowerætla að skemmta sér og þér og þínum á Gamla Gauknum, þriðjudagskvöldið 25. mars.Í kjölfar útgáfu plötunnar Búum til börn sumarið 2010 festu þeir sig í sessi...
View ArticleBlúshátíð 2014 - Blúskompaní og Tregasveitin
Blúshátíð í Reykjavík 2014 - 12. til 17. apríl.Blúshátíð í Reykjavík hefst laugardaginn 12. apríl, með Blúsdegi í miðborginni og uppákomum kl. 14 - 17. Urmull óvæntra atriða alla hátíðadagana.Þrennir...
View ArticleMono Town - Tónleikar
Það gleður okkur að tilkynna að hljómsveitin Mono Town heldur tvenna útgáfutónleika á Íslandi í tilefni af frumburði sínum „In The Eye Of The Storm“. Tónleikarnir munu fara fram í Gamla Bíói í...
View ArticleSkáldleg skemmtun - Kristján Hreinsson flytur eigin lög og ljóð.
Skáldleg SkemmtunKristján Hreinsson flytur eigin lög og ljóð.Kristján Hreinsson, fagnar um þessar mundir, merkum áfanga í lífinu og af því tilefni mun hann halda tvenna tónleika í Salnum; 28. febrúar...
View ArticleKelly Joe Phelps - Tónleikar
Bandaríski tónlistarmaðurinn Kelly Joe Phelps er væntanlegur hingað til lands í apríl nk. Þetta verður í fyrsta sinn sem Kelly Joe treður upp sem sólólistamaður hér á landi og því er um einstakt...
View ArticleDo Re Mi á stórafmæli húrra, húrra, húrra - Tónskólinn Do Re Mi 20 ára
Hinir árlegu þematónleikar verða haldnir í Salnum í Kópavogi laugardaginn 29. Mars kl. 13:30. og 15:30. Þema tónleikanna er 20 ára afmæli Tónskólans Do Re Mi. Öll atriði tónleikanna eru eingöngu...
View ArticleSniglabandið og Vocal project -
Vocal Project og Sniglabandið héldu sameiginlega tónleika vorið 2013 í Borgarleikhúsinu og munu nú endurtaka leikinn í Hofi 17.maí Tónleikarnir byggja á skemmtilegum popplögum úr ýmsum áttum ásamt...
View ArticlePapar - Tónleikar
Það er komið að þvi að Papar mæti að nýju á Enski Barinn Hafnarfirði e. ENGLISH PUB. Síðast var algerlega sjúklega gaman og er ekki von á minna fjöri nú.Sem fyrr eru Papar fjölþjóðlegir, fjölbreyttir,...
View Article