Systkinatónleikar í Hannesarholti - Tónleikar
Systkinatónleikar í Hannesarholti Systkinin Kristín og Guðfinnur Sveinsbörn blása nú til sinna annarra systkinatónleika. Annað árið í röð, þá myndu einhverjir segja að þetta væri orðin hefð. Þau ætla...
View ArticleJónas R og Bandið - Tónleikar
„Hægan, hægan.................“Fyrir þá sem muna uppgang íslenskrar popptónlistar á sjöunda áratugnum var JÓNAS R JÓNSSON einn þeirra tónlistarmanna sem sannarlega skráðu þá sögu. 5 PENCE, TOXIC,...
View ArticleRúnar Þór og hljómsveit - Útgáfutónleikar
Rúnar Þór hélt uppá 25 ára útgáfuafmæli fyrir skemmstu og voru þeir tónleikar teknir upp, hljóð og mynd og eru að koma út um þessar mundir á CD og DVD.Nú ætlar Rúnar að fagna þessari útgáfu með...
View ArticleAgnar Már Magnússon - Tónleikar
Dagskrá tónleikanna verður tvískipt:Fyrir hlé verða frumflutt 16 píanóverk eftir Agnar Má, sem nefnast Þræðir (nr.1-16). Þau voru gefin út á bók síðastliðið haust.Eftir hlé koma Valdimar Kolbeinn...
View ArticleAmabadama - Tónleikar
Einhver vinsælasta hljómsveit landsins með þau Sölku Sól, Steinunni Jóns og Gnúsa Jones í framlínunni. Það verður erfitt að sitja án þess að hrissta bossana. Vinsamlegast athugið18 ára aldurstakmark er...
View ArticleVök og CeaseTone - Tónleikar
Vök vakti fyrst athygli þegar hún sigraði Músíktilraunir árið 2013. Hljómsveitin spilar draumkennda, elektróníska popptónlist með indie áhrifum. Seyðandi rödd söngkonunnar Margrétar Ránar Magnúsdóttur...
View ArticleAmy Winehouse heiðurstónleikar - Tónleikar
AMY WINEHOUSE HEIÐURSTÓNLEIKARStórsöngkonan Bryndís Ásmundsdóttir flytur öll bestu lög Amy Winehouse á glæsilegum tónleikum í Gamla Bíó þann 3. september næstkomandiBryndísi til halds og trausts verður...
View ArticleHelgi og Hljóðfæraleikararnir - Tónleikar
Hvað er nú þjóðlegra á sjálfan sautjánda júní en tónlist Helga og Hljóðfæraleikarana og aldrei að vita nema veislan á Grund verði endurtekin. Vinsamlegast athugið18 ára aldurstakmark er á viðburðinn.
View ArticleLjótu Hálfvitarnir - Tónleikar
Það er Pollamótshelgi og það þýðir bara eitt. Það er reyndar ekki satt en samt, það þýðir alla vega að það eru ívið meiri líkur á Hálfvitahelgi á Græna en á meðalhelgi og það vill svo skemmtilega til...
View ArticleÁrni - Tónleikar í Bæjarbíó - Árni - Tónleikar í Bæjarbíó
Árni er texta- og lagahöfundur úr Hafnarfirði. Hann hóf að spila á gítar 8 ára að aldri og byrjaði strax að reyna að semja uns kunnáttan var til staðar. Eftir nokkur ár í hljóðfæranámi hafðist hann...
View ArticlePurpendicular - Deep Purple heiðurstónleikar - Purpendicular - Deep Purple...
Þetta frábæra Deep Purple cover band er að heimsækja Ísland í júli. Purpendicular þykir eitt magnaðasta Deep Purple cover band heims. Deep Purple meðlimirnir Ian Paice, Roger Glover og John Lynn Turner...
View ArticleDorthe Højland Group - Tónleikar
‘Nordic Stories’ – Icelandic tour – 28 June to 3 July- A new pan-Nordic collaboration. Dorthe Højland Group proudly presents ‘Nordic Stories’, a multi-faceted concert cavalcade featuring the sounds of...
View ArticleAlþjóðlegt orgelsumar - Thomas Ospital leikur á Klais-orgelið
Alþjóðlegt orgelsumar, hinir vinsælu sumartónleikar í Hallgrímskirkju, standa frá 18. júní til 21. ágúst þetta árið. Einu sinni í viku heldur kammerkórinn frábæri, Schola cantorum, tónleika í hádeginu....
View ArticleAlþjóðlegt orgelsumar - Björn Steinar Sólbergsson leikur á Klais-orgelið
Alþjóðlegt orgelsumar, hinir vinsælu sumartónleikar í Hallgrímskirkju, standa frá 18. júní til 21. ágúst þetta árið. Einu sinni í viku heldur kammerkórinn frábæri, Schola cantorum, tónleika í hádeginu....
View ArticleAlþjóðlegt orgelsumar - Leo van Doeselaar leikur á Klais-orgelið
Alþjóðlegt orgelsumar, hinir vinsælu sumartónleikar í Hallgrímskirkju, standa frá 18. júní til 21. ágúst þetta árið. Einu sinni í viku heldur kammerkórinn frábæri, Schola cantorum, tónleika í hádeginu....
View ArticleAlþjóðlegt orgelsumar - Kári Þormar leikur á Klais-orgelið
Alþjóðlegt orgelsumar, hinir vinsælu sumartónleikar í Hallgrímskirkju, standa frá 18. júní til 21. ágúst þetta árið. Einu sinni í viku heldur kammerkórinn frábæri, Schola cantorum, tónleika í hádeginu....
View ArticleAlþjóðlegt orgelsumar - Katelyn Emerson leikur á Klais-orgelið
Alþjóðlegt orgelsumar, hinir vinsælu sumartónleikar í Hallgrímskirkju, standa frá 18. júní til 21. ágúst þetta árið. Einu sinni í viku heldur kammerkórinn frábæri, Schola cantorum, tónleika í hádeginu....
View ArticleÞjóðlagahátíðin á Siglufirði - Allir viðburðir - Festival pass
Árlega er haldin tónlistarhátíð á Siglufirði sem hefur það að markmiði að kynna þjóðlagaarf ólíkra þjóða og þjóðarbrota. Á hátíðinni hefur tónlist fjölmargra þjóða verið kynnt auk þess sem íslensk...
View ArticlePrince Tribute Show - Tónleikar
The Prince Tribute Show" mætir aftur á Gaukinn. Fyrir fáeinum árum færði Seth Sharp Íslendingum "The Prince Tribute Show" við gríðarlega góðar undirtektir. Hundruðir aðdáaenda troðfylltu staðinn kvöld...
View Article