Quantcast
Channel: Miði.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

Amy Winehouse heiðurstónleikar - Tónleikar

$
0
0

AMY WINEHOUSE HEIÐURSTÓNLEIKAR

Stórsöngkonan Bryndís Ásmundsdóttir flytur öll bestu lög Amy Winehouse á glæsilegum tónleikum í Gamla Bíó þann 3. september næstkomandi

Bryndísi til halds og trausts verður einvala lið íslenskra hljóðfæraleikara, ásamt blásurum og bakröddum.

Öllu verður tjaldað til við að gera tónleikaupplifunina sem magnaðasta fyrir augu og eyru.

Tónleikarnir hefjast kl 21, en húsið opnar kl 20.

Ekki missa af þessum frábæra viðburði!

Hljómsveit:

Bryndís Ásmundsdóttir - söngur
Ingi Björn Ingason - bassi
Þorvaldur Þór Þorvaldsson - trommur
Birkir Rafn Gíslason - gítar
Valdimar Kristjónsson - hljómborð
Sólveig Morávek - tenór saxófónn
Rósa Guðrún Sveinsdóttir - baritón saxófónn
Elvar Bragi Kristjónsson -trompet
Kristín Inga - bakrödd
Sara Blandon - bakrödd



Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696