Áfram veginn í 90 ár - Vortónleikar
Nú líður að því að vetur konungur lini takið og mildari tíð taki við. Samhliða því mun Karlakór Reykjavikur efna til vortónleika í í aprílmánuði, eins og hann hefur gert undanfarna áratugi. Líkt og...
View Article80's rokk partý - Sing along með Rokkkór Íslands
Rokkkór Íslands bíður upp á "sing a long" kvöld í Bæjarbíói í Hafnarfirði föstudaginn 22.apríl kl.22:00 Er þetta alveg ný tegund tónleika forms hér á landi þar sem textar verða á bíóskjánum svo...
View ArticleAmy Winehouse tribute - Tónleikar
Bryndís Ásmundsdóttir ásamt hljómsveit mun taka fyrir vinsælustu lög goðsagnarinnar Amy Winehose í Gamla Bíó þann 4. maí næstkomandi.Platan Back to Black færði söngkonunni Amy Winehose fimm Grammy...
View ArticleFjallabræður á Mæðradag - Tónleikar salur
Á mæðradaginn ætlar hljómsveitin Fjallabræður að koma saman í Gamla bíó og fagna þessum degi með því að syngja og spila af öllu hjarta, mæðrum til heiðurs! Á tónleikunum ætlar hljómsveitin að flytja...
View ArticleHelgi og Hljóðfæraleikararnir - Tónleikar
Þegar vorar í lofti springa Hljóðfæraleikararnir út og koma blómlegir í bæinn, bullandi ferskir og telja í öll sín bestu lög.
View ArticleEyjakvöld í Austurbæ - Tónleikar
Þann 7. Maí n. k. mun Blítt og létt hópurinn, bæjarlistamenn Vestmannaeyja 2015, halda Eyjakvöld í Austurbæ. Þar verða sungin og leikin, valin eyjalög og textum varpað upp á tjald svo að allir geti...
View ArticleMezzoforte - Tónleikar
Ein virtasta bræðingshljómsveit heims, hin íslenska Mezzoforte heldur eina tónleika á Café Rósenberg þann 26. maí 2016 Mezzoforte spilar enn víða um heim 39 árum eftir að hún var stofnuð. Löndin sem...
View ArticleMezzoforte - Tónleikar
Ein virtasta bræðingshljómsveit heims, hin íslenska Mezzoforte heldur eina tónleika á Café Rósenberg þann 26. maí 2016 Mezzoforte spilar enn víða um heim 39 árum eftir að hún var stofnuð. Löndin sem...
View ArticleJaðarber Got hæfileikar - Hæfileika- og tónlistarkeppni í Mengi
Í hæfileika- og tónlistarkeppninni Jaðarber Got hæfileikar stíga hæfileikabúntin Tinna Þorsteinsdóttir, Grímur Helgason og Kristín Þóra Haraldsdóttir á stokk og etja kappi hvert við annað. Keppt verður...
View ArticleLucrezia - Barokktónleikar í Guðríðarkirkju
Dramatísk frásögn í tónum um fögnuð, sorg, fegurð og ljótleika í flutningi barokkhópsins Symphonia Angelica.Sagan af Lucreziu hefur verið listamönnum innblástur um aldir. Lucrezia, fögur og...
View ArticleMistakasaga mannkyns - Hallveig Rúnarsdóttir, Erpur, Hilmar Örn og Bjarni...
Hefðbundin ljóð og tónlist fara í gegnum nýstárlega skapandi hakkavél í ádeiluverki tónlistarmannanna Hallveigar Rúnarsdóttur, Erps Eyvindarsonar, Hilmars Arnar Hilmarsonar og Bjarna Frímanns...
View ArticleExtreme Chill 2016 - Undir Jökli - Festival Pass
Extreme Chill 2016 - Undir JökliHinn árlegi listviðburður Extreme Chill mun halda upp á 7 ára afmæli sitt á Vík í Mýrdal dagana 2.-3.júlí næstkomandi.Tónleikarnir verða haldnir í félagsheimilinu...
View ArticleSlark Air Eftirpartý - Eftirpartý
Eftir SLARK AIR keppnina verður eftirpartý í Bæjarbíó! Fram koma :Herra HnetusmjörValby Bræður Haukur H BarrHollow Skullz KiloRímnaríki DJ Kailash youzeog fleiri artistar, 2000 kr inn, bar á staðnum og...
View ArticleBeint úr Skúrnum í Gamla bíó - Sykur, Kvika og Par Ðar
Gamla bíó og Rás 2 í samstarfi við Ofurhljóðkerfi kynna tónleikaröðina: Beint úr Skúrnum í Gamla bíó.Á fyrstu tónleikunum eru það hljómsveitirnar Sykur, Kvika og Par Ðar sem stíga á stokk og er...
View ArticleNOISE - Útgáfutónleikar
Útgáfutónleikar NOISEÍ Tjarnarbíói 7. maíHljómsveitin NOISE fagnar útgáfu Echoes, fjórðu breiðskífu sinnar, með útgáfutónleikum í Tjarnarbíói laugardaginn 7. maí. Hljóðheimur Echoes er órafmagnaður og...
View ArticleDrangey Music Festival - Festival Pass
Tónlistarhátíðin Drangey Music festival fer fram í annað skiptið laugardaginn 25. júní nk.Líkt og á síðasta ári verða Reykir á Reykjaströnd vettvangur hátíðarinnar, þar sem Drangey, Tindastóll,...
View ArticleMerle Haggard - Heiðurstónleikar
Bandarísku country goðsögnina Merle Haggard þarf vart að kynna, en hann lést núna í apríl mánuði. Hallur, Kristina og Axel O & Co hafa myndað hóp ásamt Björgvini Halldórssyni sem munu flytja bestu...
View ArticleMezzoforte - Tónleikar
ATH : Tónleikarnir fimmtudaginn 26. maí seldust upp á augabragði. Aukatónleikar miðvikudaginn 25. apríl eru komnir í sölu. Ein virtasta bræðingshljómsveit heims, hin íslenska Mezzoforte heldur eina...
View Article