Maríus og vinir - Tónleikar
Maríus Hermann Sverrisson og söngskólinn Domus vox standa fyrir léttri söngdagskrá í Hljóðbergi.Tónlistarvinir Maríusar að þessu sinni eru söngkonurnar Hanna Björk Guðjónsdóttir og Matthildur Guðrún...
View ArticleStryktartónleikar Caritas Ísland - Von og bati
Styrktartónleikar Caritas Von og bati fyrir ungt fólk með alvarlega geðsjúkdómaÁ komandi aðventu ætlar Caritas Ísland að styrkja veikasta unga fólkið með alvarlega geðsjúkdóma sem njóta meðferðar á...
View ArticleHarlem Globetrotters - Sýning
Harlem GlobetrottersÍ mars 2015 mun hið heimsfræga sýningar og körfuboltalið Harlem Globetrotters vera með tvær sýningar hér á landi n.t. í Schenken höllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði. Harlem...
View ArticleMótettukór Hallgrímskirkju - Jólatónleikar
Hátíð í Hallgrímskirkju; Jólatónleikar með MótettukórnumMótettukór Hallgrímskirkju hefur í rúm þrjátíu ár glatt Íslendinga á jólum, og skipa jólatónleikar kórsins veglegan sess í ríkulegu tónleikahaldi...
View ArticleJólaperlur 6 - Stjarnan skín í Nótt
Undanfarin ár hafa Jólaperlur verið haldnar í Vestmannaeyjum við frábærar viðtökur gesta. Fluttar hafa verið margar af fallegustu og skemmtilegustu perlum jólanna úr ýmsum áttum og löndum. Nú finnst...
View ArticleKammerkór Mosfellsbæjar - Mitt er þitt útgáfutónleikar
Kammerkór Mosfellsbæjar efnir til tónleika í tilefni af útgáfu disksins Mitt er þitt, sem hefur að geyma fjölbreytt efni allt frá endurreisnartímanum og fram til okkar daga. Þar á meðal má nefna lög...
View ArticleSönglög á aðventu - Jólatónleikar
Söngur,gleði!Stórsöngvararnir Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Óskar Pétursson frá Álftagerði ásamt fjölda skagfirskra söngvara og hljóðfæraleikara að ógleymdum sameinuðum barnakór grunnskólanna flytja...
View ArticleMarkéta Irglová -
Markéta Irglová Útgáfutónleikar í Kaldalóni 19. nóvember-'Muna' komin út-Markéta Irglová er ekki alókunnug íslendingum. Hún hefur tvisvar spilað hér á landi með The Swell Season á Nasa og á eigin...
View ArticleMaríus Ziska og Svavar Knútur - Litli Íslandstúrinn 2014
Maríus Ziska og Svavar Knútur á “Litla Íslandstúrnum 2014” Færeyingurinn Maríus Ziska er staddur hér á landi um þessar mundir að leggja loka hönd á nýja plötu sem koma mun út í mars á nærsta ári....
View ArticleJónas Sigurðsson & Ritvélar framtíðarinnar - Tónleikar
Jónas Sigurðsson stimplaði sig inn í íslenskt tónlistarlíf árið 2007 þegar hann gaf út sína fyrstu sólóplötu, Þar sem malbikið svífur mun ég dansa. Áður hafði hann þó vakið athygli landsmanna með...
View ArticleHljóðön - Samhljómur 16 strengja - Tónleikar
Sunnudaginn 30. nóvember kl. 20 kemur Strengjakvartettinn Siggi fram á tónleikum tónleikaraðarinnar Hljóðön í Hafnarborg. Á efnisskrá eru verk eftir Giacinto Scelsi, Naomi Pinnock, Atla Heimi Sveinsson...
View ArticleSætabrauðsdrengirnir - Jólatónleikar
Garðar Thór Cortes, Gissur Páll Gissurarson, Bergþór Pálsson og Viðar Gunnarsson ásamt Halldóri Smárasyni, útsetjara og píanóleikara, í Menningarhúsinu Bergi og taka jólalögin eins og þeim einum er...
View ArticleSætabrauðsdrengirnir - Jólatónleikar
Garðar Thór Cortes, Gissur Páll Gissurarson, Bergþór Pálsson og Viðar Gunnarsson ásamt Halldóri Smárasyni, útsetjara og píanóleikara, í Ísafjarðarkirkju og taka jólalögin eins og þeim einum er...
View ArticleUppistandskvöld - Ari, Þorsteinn og Þórhallur
Hið íslenska grínistafélag í samstarfi við Thule kynnir Uppistandskvöld á Staupasteini. Grínistar kvöldsins eru engvir aðrir en Ari Eldjárn, Þorsteinn Guðmundsson og Þórhallur Þórhalls.
View ArticleRómeó og Júlía. -
Rómeó og Júlía Ástir og örlög eru í brennidepli á þessari óvenjulegu og spennandi efnisskrá. Tsjajkovskíj byggði eitt frægasta tónverk sitt á Rómeó og Júlíu Shakespeares, og hér víkur spennuþrungið...
View ArticleAmabAdamA - Tónleikar
Reggísveitin AmabAdamA sló rækilega í gegn síðastliðið sumar með smellinum „Hossa hossa“. Þau skrifuðu í kjölfarið undir plötusamning við Record records útgáfufyrirtækið og kom fyrsta plata...
View Article