Garðar Thór Cortes, Gissur Páll Gissurarson, Bergþór Pálsson og Viðar Gunnarsson ásamt Halldóri Smárasyni, útsetjara og píanóleikara, í Ísafjarðarkirkju og taka jólalögin eins og þeim einum er lagið!
Það verður hátíðarbragur og eftirvænting í loftinu, jólagæsahúð! Strákarnir eiga samt erfitt með að bregða ekki á leik af og til.
Kvartettinn hélt röð tónleika í Salnum í fyrra við mikinn fögnuð og gleðibros tónleikagesta, enda miklir ljúflingar og samhljómurinn magnaður.