Khatia Buniatishvili - Listahátíð í Reykjavík 2014
Georgíski píanóleikarinn Khatia Buniatishvili hefur vakið mikla athygli á undanförnum árum fyrir túlkun sína og sérstæða nálgun að helstu verkum píanóbókmenntanna. Hún kom fyrst opinberlega fram árið...
View ArticleMeð kærri kveðju frá Kulusuk - Grænlandsdagur í Hörpu -
Í tilefni af Grænlandsdögum er efnt til tónleika í Kaldalóni, sunnudaginn 30. mars klukkan 15. Fram koma Anda Kuitse, frægasti trommudansari Grænlands, og tríóið Appisimaar frá Kulusuk, sem skipað er...
View ArticleNú sigla svörtu skipin - Tónleikar
Karlakór Hreppamanna heldur tónleika í Gamlabíó 6. apríl kl 20:00 undir heitinu „Nú sigla svörtu skipin“, sem er óður til hafsins og sjómennskunnar. Titillinn vísar í lag Karls Ó. Runólfssonar við ljóð...
View ArticleJóhannesarpassía J.S. Bach - Tónleikar
Jóhannesarpassía Bachs í GrafarvogskirkjuJóhannesarpassían eftir Johann Sebastian Bach verður flutt af Kammerkór Grafarvogskirkju, félögum úr Bachsveitinni í Skálholti og einsöngvurum laugardaginn 12....
View ArticleAnna Mjöll - Tónleikar
Anna Mjöll er eftirsótt djasssöngkona í Los Angeles og er fastráðin í glæsilegasta djassklúbbi Los Angeles borgar, Herb Alpert's Vibrato, um þessar mundir. Hún söng með spænsku stórstjörnunni Julio...
View ArticleRauðasandur Festival - 3. - 6. júlí 2014
Rauðasandur Festival er fjölskylduvæn tónlistar- og upplifunarhátíð sem nú er haldin í fjórða sinn í náttúruperlunni Rauðasandi á Vestfjörðum. Umhverfið er sláandi fagurt á þessum afvikna stað og er...
View ArticleMeatloaf - Bat out of Hell -
Samstarf rokkgoðsins Meatloaf og lagahöfundarins Jim Steinman náði nýjum hæðum í október árið 1977 þegar fyrsta plata þeirra í trílógíunni Bat out of hell leit dagsins ljós. Það kvað við nýjan tón í...
View ArticleSSSól - Tónleikar
Þessi frábæra tónleika og ballhljómsveit ætlar að slá upp balli á Græna Hattinum lau.5.apríl.Loksins gefst gestum Græna Hattsins kostur á að dansa enda ekki annað hægt þegar þessi alræmda...
View ArticleTöfrahetjurnar - Fjölskyldusýning
Töfrahetjurnar er frábær fjölskyldusýning sem inniheldur heimsfrægar sjónhverfingar og ótrúleg töfrabrögð. Áhorfendur fá að taka virkan þátt í sýningunni og nokkrir heppnir fá að aðstoða...
View ArticleMannakorn - Tónleikar
Mannakorn með þá Pálma Gunnarsson og Magnús Eiríksson í fararbroddi stikla á stóru um sögu Mannakorna og spila öll sín bestu lög, lög sem allir elska. Samferða, Reyndu aftur, Ó Þú, Sölvi Helgason,...
View ArticleDúndurfréttir - Tónleikar
Þegar Dúndurfréttir mæta í Bíóhöllina Akranesi og taka gamla slagara með Pink Floyd, Led Zeppelin, Deep Purple, Uriah Heep og fleirum gömlum legendum þá þarf ekki að spyrja að leikslokum, út úr húsi...
View ArticleSight Unseen - Lee Ranaldo og Leah Singer - Listahátíð í Reykjavík 2014
Sight Unseen er samvinnuverkefni hjónanna Lee Ranaldo og Leuh Singer þar sem tónlist og myndbandsverk fléttast saman. Sight Unseen var frumflutt á Nuit Blanche hátíðinni í Toronto árið 2010 og hefur...
View ArticleÞrjár Shakespeare Sonnettur - Kammerkór Suðurl og Tavener - Listahátíð í...
Á tónleikum Kammerkórs Suðurlands verða frumfluttar á Íslandi Þrjár Shakespeare-sonnettur eftir breska tónskáldið Sir John Tavener, verkið Islands (Ynysoedd) eftir breska tónskáldið Jack White og...
View ArticleKammersveitin í 40 ár - Listahátíð í Reykjavík 2014
Kammersveit Reykjavíkur fagnar um þessar mundir fjörutíu ára afmæli sínu. Í gegnum tíðina hefur hún verið tíður gestur á Listahátíð í Reykjavík og margir minnast enn tónleikanna á Listahátíð 1980 þegar...
View ArticleIn the Light of Air - Anna Þorvaldsd og ICE - Listahátíð í Reykjavík 2014
Verkið In the Light of Air eftir Önnu Þorvaldsdóttur er í fjórum þáttum sem nefnast Luminance, Serenity, Existence og Remembrance.Verkið myndar flæði frá einum þætti til annars í gegnum hljóma og...
View ArticleTina Dickow og Helgi Jónsson - í Iðnó
Danska súperstjarnan, söngkonan, lagasmiðurinn og gítarleikarinn Tina Dickow hefur haldið sig undir radarnum á Íslandi. Hér hefur hún búið í yfir tvö ár, án þess þó að leika tónleika. Nú gefst einstakt...
View Article