Anna Mjöll - Dave Weckl
Anna Mjöll Ólafsdóttir er ein eftirsóttasta djasssöngkonan í Los Angeles um þessar mundir og er eina fastràðna söngkonan í glæsilegasta djassklúbbi Los Angeles borgar "Herb Alpert's Vibrato" sem er í...
View ArticleUngir einleikarar... -
Á hverju ári fer fram keppni ungra ein- leikara sem Sinfóníuhljómsveit Íslands stendur fyrir í samvinnu við Listaháskóla Íslands. Keppnin er opin nemendum á háskólastigi, óháð því hvaða skóla þeir...
View ArticleTodmobile og Steve Hackett (Genesis) -
Todmobile og Steve Hackett (Genesis)Betra en nokkuð annað - bestu lög Genesis og Todmobile.Glæsilegir tónleikar þar sem Todmobile og Steve Hackett, gítarleikari Genesis leiða saman hesta sína ásamt...
View ArticleDrangar - Tónleikar
Það þótti draga til tíðinda þegar þessi snillingar, Mugison, Jónas Sig og Ómar Guðjónsson krunkuðu sig saman og stofnuðu hljómsveitina Danga, enda valinn maður í hverju rúmi og niðurstaðan eftir því....
View ArticleGæran 2014 - 14. - 16. ágúst
Einu sinni á ári gefst tónlistarunnendum einstakt tækfæri að taka þátt í viðburði í litlu sjávarplássi úti á landi. Stór geymslusalur, sem hýsir gærur í stöflum hina 11 mánuði ársins, er tæmdur til að...
View ArticleBo og Co - ásamt Stefáni Hilmars og Jóhönnu Guðrúnu
Bo & CoHreðavatnsskálaLaugardaginn 19. Júlí 2014RokkabillýbandiðJóhanna GuðrúnStefán Hilmarsson & Björgvin HalldórssonNánari upplýsingar í Hreðavatnsskála s. 822-5016Vinsamlegast athugið18 ára...
View ArticleMammút - Tónleikar
Eftir komu plötunnar “Komdu til mín svarta systir” hefur Mammút stimplað sig inn sem ein besta tónleikasveit landsins og tónleikar þeirra á Græna hattinum eru mikil upplifun.Vinsamlegast athugið18 ára...
View ArticleOjba Rasta - Tónleikar
OjbaRasta, þessi fjölmenna reggísveit hefur svo sannarlega slegið í gegn og eftir þau liggja tvær plötur og ótal smellir, eins og Baldursbrá, Hreppstjórinn, Einhvernvegin svona, Jolly good, Ég veit ég...
View ArticleHátíðarpassi Jazzhátíð 2014 -
Jazzhátíð Reykjavíkur í 25 ár!Reykjavíkurjazzinn rís jafnan hæst með hinni árlegu Jazzhátíð Reykjavíkur sem fyrst var haldin 1990. Megináhersla hátíðarinnar hefur ávallt verið sú að bjóða uppá...
View ArticleMacbeth og Kullervo - Rauð - tónleikaröð
Á starfsárinu halda hljómsveitir um víða veröld upp á 150 ára fæðingarafmæli Richards Strauss og Jeans Sibelius. Fyrir utan fjölmargar óperur sínar er Strauss þekktastur fyrir tónaljóðin og er Macbeth...
View ArticleDúndurfréttir - Tónleikar
Einhver magnaðasta tónleikasveit landsins. Hér taka þeir fyrir öll bestu bönd klassísku rokksenunnar og rúlla þeim upp eins og enginn sé morgundagurinn. Bönd eins og Led Zeppelin, Deep Purple, Pink...
View ArticleRetro Stefson - Tónleikar
Það þarf ekki að hafa mörg orð um Retro Stefson, einhverja vinsælustu hljómsveit landsins og að sjá hana á sviði Græna Hattsins er eitthvað sem allir þurfa að upplifa.Vinsamlegast athugið18 ára...
View ArticleKaleo - Tónleikar
Kaleo sló heldur betur í gegn á síðasta ári og platan þeirra sem kom út fyrir síðustu jól var eins sú söluhæsta það árið. Ekki eru þeir nú síðri á tónleikum, það hefur alltaf verið uppselt þegar þeir...
View ArticleMeistarataktar -
MeistarataktarSinfóníutónleikar á Myrkum músíkdögum Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á Myrkum músíkdögum er jafnan að finna spennandi efnisskrá þar sem íslensk tónlist er í forgrunni.Leifur...
View ArticleRokkjötnar 2.1 - Tónleikar
Við kynnum með stolti að ROKKJÖTNAR 2.1 verða haldnir í Vodafonehöllinni þann 27.09.14.Húsið opnar klukkan 15.00 en hátíðin hefst síðan stundvíslega klukkan 15.45 og stendur til miðnættis.Aldurstakmark...
View ArticleSinfóníur nr. 3 með Osmo - Gul - tónleikaröð
Osmo Vänskä hlaut Grammy-verðlaunin 2014 ásamt Minnesota hljómsveitinni fyrir hljómdisk með 1. og 4. sinfóníu Sibel- iusar og nú gefst aðdáendum Osmos tækifæri til að hlýða á túlkun hans á 3....
View ArticleJógvan Hansen flytur Frank Sinatra - Uppáhalds lögin hans Frank Sinatra
Það þarf vart að kynna hinn fjölhæfa og óviðjafnanlega Jógvan Hansen, en hann mun ásamt landsliðinu í ‘swing’ og jazzi flytja helstu smelli Frank Sinatra þann 19. september í Salnum Kópavogi. Með...
View Article