Það þótti draga til tíðinda þegar þessi snillingar, Mugison, Jónas Sig og Ómar Guðjónsson krunkuðu sig saman og stofnuðu hljómsveitina Danga, enda valinn maður í hverju rúmi og niðurstaðan eftir því. Snilldarband sem nýtur sín í botn á sviðinu á Græna Hattinum.
Vinsamlegast athugið
18 ára aldurstakmark er á viðburðinn.