Mammút - Útgáfutónleikar
Mammút sendi frá sér sína þriðju breiðskífu í október sl. „Komdu til mín svarta systir“. Plötunni hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu enda fimm ár síðan platan „Karkari“ hafði komið út og er...
View ArticleVíkingur leikur Brahms - Gul - tónleikaröð
Sinfóníuhjómsveit ÍslandsVíkingur leikur BrahmsÞað telst jafnan til tíðinda þegar Víkingur Heiðar leikur með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Í þetta sinn tekst Víkingur á við 1. píanókonsert Brahms sem...
View ArticleDoctor Atomic - Gul - tónleikaröð
Sinfóníuhjómsveit ÍslandsDoctor AtomicÁskell Másson samdi slagverkskonsert sinn árið 2000. Frumflutningur þessa mikla og krefjandi verks beið þó til ársloka 2012 þegar skoski slagverksleikarinn Colin...
View ArticleFimmta Beethovens - Gul - tónleikaröð
Sinfóníuhjómsveit ÍslandsFimmta BeethovensFimmta sinfónía Beethovens er eitt vinsælasta verk tónbókmenntanna og ná vinsældir þess langt út fyrir raðir aðdáenda klassískrar tónlistar. Viðurnefnið...
View ArticleLandsýn - Gul - tónleikaröð
Sinfóníuhjómsveit ÍslandsLandsýnFinnski hljómsveitarstjórinn Jussi Jalas sem var tengdasonur Sibeliusar heillaðist af tónlist Jóns Leifs og hljóðritaði Sögusinfóníuna með Sinfóníuhljómsveit Íslands...
View ArticleGringolts og Volkov - Rauð - tónleikaröð
Sinfóníuhjómsveit ÍslandsGringolts og VolkovIlya Gringolts vakti heimsathygli þegar hann bar sigur úr býtum í Paganini- keppninni árið 1998, aðeins 16 ára gamall. Hann fékk að auki sérstök verðlaun...
View ArticleMidori leikur Mendelssohn - Rauð - tónleikaröð
Sinfóníuhjómsveit ÍslandsMidori leikur MendelssohnJapanski fiðlusnillingurinn Midori er á meðal kunnustu tónlistarmanna heims. Ferill hennar spannar ríflega 30 ár en hún vakti heimsathygli þegar hún...
View ArticleAshkenazy og Ólafur Kjartan - Rauð - tónleikaröð
Sinfóníuhjómsveit ÍslandsAshkenazy og Ólafur KjartanHeiðursstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Vladimir Ashkenazy, er einn af eftirsóttari tónlistarmönnum veraldar. Eftir um hálfrar aldar...
View ArticleDúett og Debussy - Rauð - tónleikaröð
Sinfóníuhjómsveit ÍslandsDúett og DebussyBreski píanóleikarinn Nicolas Hodges þykir einn af fremstu píanistum heims þegar tónverk 20. aldar og samtímatónlist eru annars vegar. Hann flytur tvo af...
View ArticleVínartónleikar 2014 - Græn - tónleikaröð
Sinfóníuhjómsveit ÍslandsVínartónleikar 2014Glæsileiki og glaðværð ríkir á árlegum Vínartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem mörgum þykir ómissandi upphaf á nýju ári. Tónleikarnir hafa til margra...
View ArticleKvöldstund með Mozart - Græn - tónleikaröð
Sinfóníuhjómsveit ÍslandsKvöldstund með MozartBrunnur snilldarverka Mozarts er nær ótæmandi. Hrífandi flautukonsert hans einkennist af yfirlætislausum þokka og tækifærum einleikarans til að sýna snilli...
View ArticlePrats leikur Tsjajkovskíj - Græn - tónleikaröð
Sinfóníuhjómsveit ÍslandsPrats leikur TsjajkovskíjEndurkomu kúbverska píanóvirtúósins Jorge Luis Prats hefur verið tekið fagnandi eftir meira en 30 ára fjarveru frá hinu alþjóðlega tónleikasviði. Árið...
View Article