Jón Jónsson og Friðrik Dór - Fjölskyldutónleikar
Bræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór hafa þekkst allt frá því að sá síðarnefndi fæddist. Þeir eru einstaklega góðir vinir og eiga sömu mömmuna og sama pabbann. Þrjú ár eru liðin frá því að þeir héldu...
View ArticleStyrktartónleikar Caritas - Fyrir ungt fólk með alvarlegar geðraskanir
Sígild tónlist eins og hún gerist best verður í fyrirrúmi á styrktartónleikum Caritas. Einvalalið einsöngvara, einleikara og kóra koma fram á tónleikunum. Á efnisskrá m.a:Kristinn Sigmundsson túlkar...
View ArticleÁ leið til Moskvu - Tónleikar
Nathalía Druzin Halldórsdóttir mezzósópran og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari halda í byrjun nóvember út til Rússlands í tónleikaferð.Munu þær koma fram á nokkrum viðburðum í Moskvu.Á...
View ArticleValdimar Guðmundsson og Örn Eldjárn - Tónleikar
Þeir Valdimar Guðmundsson og Örn Eldjárn hafa nú um nokkurt skeið komið fram saman við fjölmörg tilefni. Á þessum tónleikum ætla þeir að flytja vel valin lög frá mismunandi verkefnum sem þeir hafa...
View ArticleSniglabandið - 30 ára afmælistónleikar
Sniglabandid fagnar 30 ára afmæli á thessu ári , og af thvi tilefni voru haldnir stórtònleikar i Eldborgarsal Hörpu 3.oktober sídastlidinn thar sem farid var yfir tònlistarsögu hljòmsveitarinnar og...
View ArticleSamúel Jón Samúelsson Big Band - Voodoo Night
Samúel Jón Samúelson ásamt sínu kingimagnaða Big Bandi kokkar upp súperseiðandi töfra súpu af voodoo með smá dash af Halloween í Bæjarbíó þann 31.okt kl 22:00. Við lofum alveg sjóðandi heitri súper...
View ArticlePáll Óskar og Monika - Jólatónleikar -
Þeir sem hafa farið á jólatónleika með Palla og Moniku, vita að maður kemur út betri maður á eftir. Á efnisskránni eru ýmis jólalög sem Palli og Monika hafa spilað undanfarin áratug, auk þekktustu...
View ArticleOg þá kom stríðið... - Tónleikar
Dagskrá með söngvum og sögum úr Seinni Heimstyrjöldinni. Listamenn:Guðrún Ásmundsdóttir, sögumaðurAlexandra Chernyshova, sópran sönkonaÁsgeir Páll Ágústsson, baritón söngvariJónína Erna Arnardóttir,...
View ArticleStuðmenn - Koma naktir fram - Tónleikar
STUÐMENN - hljómsveit allta landsmanna- berar sig frammi andlega fyrir alþjóð og sviptir hulunni af leyndarmálum flekkaðrar fortíðar.
View ArticleIlmur af jólum - Jólatónleikar - A svæði
Jólatónleikarnir "Ilmur af jólum" eru nú haldnir í annað sinn í Grafarvogskirkju. Árið 2013 heppnuðust þeir einstaklega vel og hlutu einróma lof viðstaddra. Hera Björk heldur nú sína fyrstu...
View ArticleFræbbblarnir - Tónleikar
Loksins, loksins koma Fræbbblarnir á Græna Hattinn.Fræbbblarnir voru fyrst „punk“ hljómsveit landsins, stofnuð í Kópavogi 1978.Hljómsveitin hefur gefið út fimm stórar plötur og fimm minni /...
View ArticleKveðjusöngur farfuglanna - Dúettar og sönglög
Kveðjusöngur farfuglannaDúettar og sönglög eftir Mendelssohn, Schumann og BrahmsTónleikar í Hannesarholtiþriðjudaginn 10. nóvember 2015 kl. 20:00Hallveig Rúnarsdóttir, sópranGuðrún Jóhanna Ólafsdóttir,...
View ArticleHalloween Ball Muscleboy - Stærsta Halloween Partýið
HALLOWEEN BALL MUSCLEBOY Á HENDRIX laugardaginn 31. október. Rapp/Rave/Swess2Mouth, þetta Halloween ball hefur allt! Lineup kvöldins er af dýrari gerðinni:MUSCLEBOYÓLI GEIRSVERRIR BERGMANNGKRHERRA...
View ArticleJólatónleikar Fíladelfíu - Jólatónleikar
Jólatónleikar Fíladelfíu hafa verið fastur liður í jólahaldi fjölmargra Íslendinga undanfarin ár. Gospelkór Fíladelfíu kemur fram ásamt góðum gestum undir stjórn Óskars Einarssonar. Einsöngvarar að...
View ArticleStyrktartónleikar Reykjalundar - 70 ára afmælistónleikar
70 ára afmælis- og styrktartónleikar Hollvinasamtaka Reykjalundar í Grafarvogskirkju 24. nóv. kl. 20Kynnir kvöldsins verður enginn annar en grínistinn Þorsteinn GuðmundssonFram koma: Raggi Bjarna og...
View ArticleSvavar Knútur - Eitthvað fallegt - Jólatónleikar
Söngvaskáldin Ragnheiður Gröndal, Kristjana Stefáns og Svavar Knútur munu halda jólatónleika í nóvember og desember, undir yfirskriftinni Eitthvað fallegt. Tónleikarnir heita eftir samnefndri...
View ArticleJól í kallafjöllum - Jólasaga
Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona segir skemmtilega jólasögu í fylgd tveggja engla.Sagan fjallar um jólasveina, Grýlu, Jesús og englana sem flytja guðdómlega tónlist fyrir gestina. Þetta er falleg og...
View ArticleJólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju - Ljós í lofti glæðist
Mótettukór Hallgrímskirkju hefur í rúm þrjátíu ár glatt Íslendinga á jólum og skipa jólatónleikar kórsins veglegan sess í ríkulegu tónleikahaldi í Reykjavík. Í ár heldur kórinn þrenna tónleika á...
View ArticleÁ Herrans hátíð syngjum - Aðventutónleikar Karlakórs Reykjavíkur
Á HERRANS HÁTÍÐ SYNGJUMAðventutónleikar Karlakórs Reykjavíkur í Hallgrímskirkju.Árlegir aðventutónleikar Karlakórs Reykjavíkur Hallgrímskirkju verða haldnir sem hér segir:Laugardaginn 12. desember kl....
View ArticleDikta - Tónleikar
Dikta, ein vinsælasta hljómsveit landsins, blæs til tónleika á Græna hattinum laugardaginn 12. desember. Hljómsveitin mun spila lögin af nýju plötunni sinni Easy Street ásamt eldri smellum. Platan er...
View Article