Quantcast
Channel: Miði.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

Á leið til Moskvu - Tónleikar

$
0
0
Nathalía Druzin Halldórsdóttir mezzósópran og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari halda í byrjun nóvember út til Rússlands í tónleikaferð.

Munu þær koma fram á nokkrum viðburðum í Moskvu.

Á efnisskránni eru íslensk og rússnesk verk eftir Glinka, Rachmaninov, Tchaikovskí, Pál Ísólfsson, Sigfús Einarsson, Sigvalda Kaldalóns og Snorra Sigfús Birgisson.
Á tónleikunum í Hannesarholti flytja þær efni sem þær hafa undirbúið fyrir ferðina til Moskvu.
Hægt er að panta kaffi og léttar veitingar á undan.
Borðapantanir í síma 511-1904


Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696