Dikta, ein vinsælasta hljómsveit landsins, blæs til tónleika á Græna hattinum laugardaginn 12. desember. Hljómsveitin mun spila lögin af nýju plötunni sinni Easy Street ásamt eldri smellum. Platan er núna fáanleg í öllum helstu verslunum landsins og inniheldur lögin 'Sink or Swim' og 'We'll Meet Again' sem hafa fengið gríðargóðar viðtökur á öldum ljósvakans.
Platan Easy Street er svo sannarlega til vitnis um að hljómsveitin hefur hvergi slegið slöku við. Hún var unnin á tveggja ára tímabili hérlendis og í Þýskalandi undir stjórn þýska upptökustjórans Sky van Hoff og þykir ein af popp rokk plötum ársins.
Ekki missa af Diktu 12. desember á Græna hattinum.
Platan Easy Street er svo sannarlega til vitnis um að hljómsveitin hefur hvergi slegið slöku við. Hún var unnin á tveggja ára tímabili hérlendis og í Þýskalandi undir stjórn þýska upptökustjórans Sky van Hoff og þykir ein af popp rokk plötum ársins.
Ekki missa af Diktu 12. desember á Græna hattinum.
Vinsamlegast athugið
18 ára aldurstakmark er á viðburðinn.