TINA drottning rokksins -
TINA DROTTNING ROKKSINSTina (Anna Mae Bullock) fæddist í Nutbush, Tennessee þann 26. nóvember árið 1939. Hún hóf söngferil sinn aðeins 16 ára gömul þegar hún kynntist tilvonandi eiginmanni sínum Ike...
View ArticleSamsöngur á sunnudegi - Tónleikar
Kristín Valsdóttir og Ragnheiður Haraldsdóttir tónmenntakennarar og hljóðfæraleikarar leiða almennan söng í klukkustund, þar sem textar birtast á skjá. Píanó-og harmonikkuundirleikur. Veitingahúsið á...
View ArticleÁsgeir -
Tæp þrjú ár eru síðan að fyrsta plata Ásgeirs, Dýrð í dauðaþögn, kom út á Íslandi. Platan hlaut frábæra dóma og naut mikilla vinsælda og varð fljótlega mest selda frumraun allra tíma hér á landi....
View ArticleKiller Queen - Tónleikar
Magni Ásgeirsson og félagar hans í Killer Queen fara yfir feril Queen og taka fyrir bestu lög þeirrar stórkostlegu hljómsveitiar og af nógu er að taka og hver stórsmellurinn af öðrum: Tie your mother...
View ArticleMammút. - Tónleikar
Eftir komu plötunnar “Komdu til mín svarta systir” hefur Mammút stimplað sig inn sem ein besta tónleikasveit landsins og tónleikar þeirra á Græna hattinum eru mikil upplifun.Vinsamlegast athugið18 ára...
View ArticleEivör - Útgáfutónleikar
Þann 27. febrúar kom út ný plata frá færeyska söngfluglinum og skáldinu Eivöru. Bridges er níunda plata Eivarar og hefur að geyma níu splunkuný lög. Remember Me og Faithful Friend hafa nú þegar hlotið...
View ArticleDamien Rice - Tónleikar - Stök sæti eftir
Damien Rice á Íslandi í maí-Tónleikar í Þjóðleikhúsinu og Gamla Bíó--Miðasala hefst kl. 9 í dag á midi.is-Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice mun halda tvenna tónleika á Íslandi í maí mánuði.Fyrri...
View ArticleAfmælistónleikar Lúðrasveitarinnar Svans -
Lúðrasveitin Svanur fagnar 85 ára afmæli í ár með veglegum tónleikum. Með Svaninum verður sveit eldri félaga þannig að ætla má að um 100 manns komi fram á tónleikunum. Leikin verða verk úr ýmsum áttum,...
View ArticleMúlinn Jazzklúbbur - Richard Andersson tríó -
Miðvikudagur22. apríl – Richard Andersson tríóÓskar Guðjónsson, saxófónnRichard Andersson, bassiMatthías MD Hemstock, trommurÍslandstríó danska bassaleikarans Richard Andersson fer vítt og breytt um...
View ArticleMúlinn Jazzklúbbur - Vikivaki -
Miðvikudagur29. apríl – VikivakiErla Stefánsdóttir, söngurRagnhildur Gunnarsdóttir, trompetStefán S. Stefánsson, saxófónnÁsgeir J. Ásgeirsson, gítarGunnar Hrafnsson, bassiJóhann Hjörleifsson,...
View ArticleMúlinn Jazzklúbbur - Kvartett Andrésar Þórs. -
Þriðjudagur5. maí – Kvartett Andrésar ÞórsAgnar Már Magnússon, píanóAndrés Þór Gunnlaugsson, gítarÞorgrímur Jónsson, bassiScott McLemore, trommurKvartett gítarleikarans Andrésar Þórs mun leika dagskrá...
View ArticleMúlinn Jazzklúbbur - Jimmy Nyborg "Nordklang" -
Miðvikudagur13. maí – Jimmy Nyborg “Nordklang”Jimmy Nyborg, trompetJóel Pálsson, saxófónnDavíð Þór Jónsson, píanó Richard Andersson, bassiTBA, trommurSamnorræna hljómsveit sænska trompetleikarans Jimmy...
View ArticleMúlinn Jazzklúbbur - Young Miles -
Miðvikudagur20. maí – Young MilesAri Bragi Kárason, trompetEyþór Gunnarsson, píanóÞorgrímur Jónsson, bassiÞorvaldur Þór Þorvaldsson, trommurUngur að árum þótti Miles Davis framsækið og frumlegt...
View ArticleMúlinn Jazzklúbbur - K tríó og Aurora kvartett -
Þriðjudagur26. maí – K tríó og Aurora kvartettÚtgáfutónleikar K tríó - VindstigKristján Martinsson, píanó og flautaPat Cleaver, bassi og básúna Andris Buikis, trommur og melodica Aurora kvartettHelgi...
View ArticleJazztónleikar - Tónleikar
Jazz píanóleikarinn Anna Gréta Sigurðardóttir leikur þekkta jazzstandarda í bland við eigin tónlist ásamt Þorgrími Jónssyni á kontrabassa og Einari Scheving trommuleikara. Sérstakur gestur í nokkrum...
View ArticleHeimspíanistar í Hörpu / Peter Jablonski - Heimspíanistar í Hörpu
Peter Jablonski fæddist í Lyckeby í Svíþjóð. Faðir hans pólskur en móðirin sænsk. Hann nam slagverks- og píanóleik við Tónlistarháskólann í Malmö frá árunum 1982- 1986. Hann kom fram sem trommuleikari...
View ArticleTINA drottning rokksins -
TINA DROTTNING ROKKSINSTina (Anna Mae Bullock) fæddist í Nutbush, Tennessee þann 26. nóvember árið 1939. Hún hóf söngferil sinn aðeins 16 ára gömul þegar hún kynntist tilvonandi eiginmanni sínum Ike...
View ArticleKarlakórinn Fóstbræður - Vortónleikar - Vortónleikar 1
Vortónleikar Fóstbræðra 2015Karlakórinn Fóstbræður heldur sína 99. vortónleika í Norðurljósum Hörpu dagana 28., 29. og 30. apríl og 2. maí. Allir tónleikarnir í apríl hefjast kl. 20:00 en tónleikarnir...
View ArticleKing Singers í Hörpu -
The King’s Singers í HörpuHinn heimsfrægi breski sönghópur, The King's Singers, mun halda tónleika í Eldborgarsal Hörpu þann 16. september 2015 næstkomandi. King´s Singers eru margverðlaunaðir og hafa...
View Article