Af fingrum fram 20.03 - Pálmi Gunnarsson
Pálmi Gunnarsson - Í gegnum tíðina“Hvers vegna varstu ekki kyrr Þorparinn þinn? Ég er á leiðinni! Ég var í Gleðibankanum þar sem ég hitti Sölva Helgason. Hef ekkert hitt hann Í gegnum tíðina”. Þetta...
View ArticlePallaball -
Nú sláum við upp alvöru veislu, Páll Óskar Hjálmtýson mætir í Smárann í Kópavogi laugardagskvöldið4.október með allt sem til þarf til að halda eitt stærsta ball ársins. Það eru víst allir að fara mæta,...
View ArticleDúndurfréttir - Tónleikar
Í þetta sinn ætla Dúndurfréttir að taka aðeins fyrir löngu verkin, lög eins og Comfortly numb, Shine on you crazy diamond, Dogs, Child in time, July morning, Kashmir ofl. ofl. lög sem eru að lágmarki 6...
View ArticlePáll Óskar og Monika - Tónleikar
Þeir sem hafa farið á tónleika með Palla og Moniku, vita að maður kemur út betri maður á eftir. Þau hafa haldið þessa árvissu tónleika í Café Flóru, Grasagarðinum í Laugardal síðan 2001.Á efnisskránni...
View ArticleSun Kil Moon - Tónleikar
Bandaríska hljómsveitin Sun Kil Moon kemur fram á tónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík föstudagskvöldið 28.nóvember nk. Sun Kil Moon er hugarfóstur söngvarans og gítarleikarans Mark Kozelek sem áður...
View ArticleLjóð í tónum - Gítar, harpa og lýrískt slagverk
Katie Buckley hörpuleikari og Frank Aarnink slagverksleikari ásamt Kristni Árnasyni gítarleikara frumflytja verk eftir Áskel Másson.„Það er ávallt heiður að fá að vinna með fólki eins og þeim Katie,...
View ArticleAuden, Britten og íslensk tónskáld - Tónleikar
Ingibjörg Guðjónsdóttir, sópransöngkona, Arnhildur Valgarðsdóttir, píanóleikari og Trausti Ólafsson, leiklistarfræðingur og þýðandi, efna til söng- og ljóðakvölds.Ingibjörg og Arnhildur frumflytja...
View ArticleGönguferð með Guðjóni -
Gönguferðir með Guðjóni Friðrikssyni hafa náð mikilli hylli og fjölmargir hafa slegist í för með honum á sunnudagsmorgnum. Það verður framhald á gönguferðum Guðjóns nú í haust og það er vissara að...
View ArticleJazzspuni - Kristjana Stefánsdóttir og Kjartan Valdemarsson
Kristjana Stefánsdóttir söngkona og Kjartan Valdemarsson píanóleikari standa fyrir fernum spunatónleikum í Hannesarholti í vetur - tvennum fyrir jól og tvennum eftir jól. Þau fá til sín góða gesti sem...
View ArticleSyngjum saman - Söngstund
Íslendingar hafa löngum ræktað sönghefðina á mannamótum og í rútubílum. Hannesarholt vill leggja sitt af mörkum til að hlúa að sönghefðinni og bjóða uppá samsöng fyrir alla, unga sem aldna, Íslendinga...
View ArticleListaspjall - Eggert Pétursson og Guðni Tómasson
Síðastliðinn vetur bauð Hannesarholt upp á kvöldstundir þar sem skyggnst var á bak við tjöldin í lífi og list starfandi listamanna. Guðni Tómasson fær Eggert Pétursson listmálara í spjall yfir...
View ArticleÞorvaldur Halldórsson - Á sjó í 70 ár.
Afmælistónleikar Þorvaldur Halldórsson - Á sjó - 70 áraAf því tilefni ætlar hann að halda afmælistónleika í Grafarvogskirkjumiðvikudagskvöldið 29. október kl. 20.30Þar mun hann rifja upp helstu lögin...
View ArticleMúlinn Jazzklúbbur - Ragnheiður Gröndal og Múla sextettinn -
Jazzklúbburinn Múlinn er að hefja starfssemi sína á nýjan leik eftir sumarfrí og býður upp á spennandi og skemmtilega tónleika með sönkonunni Sigríði Thorlacius sem opnunaratriði. Söngkonan kemur fram...
View ArticleJólagleði Geirmundar - Jóla- og sveiflutónleikar
Jólagleði Geirmundar Jóla- og sveiflutónleikar í Austurbæ 29. nóvemberÓskar Pétursson, Helga Möller, Diddú og GeirmundurÍ fyrsta skipti í tuttugu ár blæs sveiflukóngurinn Geirmundur Valtýsson til...
View ArticleTöfrar Tom Jones - Tónleikar
Töfrar Tom Jones-Söngskemmtun í Austurbæ-frumsýning 1. nóvember 2014Rigg viðburðir kynna kvöldskemmtun í Austurbæ, Töfrar Tom Jones, sem frumsýnd verður laugardagskvöldið 1. nóvember.Það eru...
View ArticleÁ hátíðlegum nótum - Jólatónleikar Siggu Beinteins -
Á hátíðlegum nótum – Jólatónleikar Siggu BeinteinsHinir árlegu jólatónleikar Siggu verða haldnir í Eldborg þann 6.desember.Sigga hélt sína fyrstu jólatónleika fyrir jólin 2009 í Grafarvogskirkju og...
View Article