RISA bjórkvöld á SPOT - Venjulegur miði
Já þú heyrðir rétt, það er RISA bjórkvöld á SPOT föstudagskvöldið 5.apríl þar sem ALLIR framhaldsskólar landsins sameinast, í boði Agent.is & Basic House Effect! Það verður allt sett á næsta level...
View ArticleHERRA HNETUSMJÖR x HUGINN - Tónleikar
SJALLINN kynnir með stolti....-HERRA HNETUSMJÖR-HUGINN-DJ KVÖLDSINSÞað þarf varla að kynna þessa meistara, en þeir voru að klára plötu saman sem er í allra eyrum þessa dagana. Platan 'Dögun' kom út...
View Article8-10 bekkur | HERRA HNETUSMJÖR x HUGINN - Tónleikar
Ball fyrir 8-10 bekk-HERRA HNETUSMJÖR-HUGINN-DJ KVÖLDSINSÞað þarf varla að kynna þessa meistara, en þeir voru að klára plötu saman sem er í allra eyrum þessa dagana. Platan 'Dögun' kom út þann 15.mars...
View ArticleBLAZROCA @ H30 - Tónleikar
Agent.is, Jagermeister og Tuborg kynna, loksins í Keflavík...BLAZROCA á H30 ásamt DJ NOKTOBlazroca þarf ekki að kynna fyrir neinum, einn stærsti rappari landsins með óteljandi hittara. Hann mun að...
View ArticleRADIOHEAD - ROKKMESSA - Akureyri
X977 kynnir Jack Rocks tónleika: RADIOHEAD ROKKMESSA Bestu lög Radiohead verða flutt á tvennum tónleikum í Reykjavík og Akureyri 24 - 25 maí 2019.FLYTJENDUREyþór Ingi Gunnlaugsson - Söngur / GítarFranz...
View ArticlePapaball í Hlégarði - Vordansleikur - Dansleikur
Loksins eru Paparnir á leiðinni í Hlégarð sem er eitt af uppáhalds ballhúsum þeirra, Það hefur verið uppselt á síðustu 3 dansleiki þeirra þannig að við hvetjum ykkur til að tryggja ykkur miða í...
View ArticleÁ móti sól - Páskadansleikur - Tónleikar
Hljómsveitin Á móti sól er ein allra vinsælasta ballhljómsveit landsins. Strákarnir hafa verið að í rúm 20 ár og eftir þá liggja átta hljómplötur, sem margar hafa selst í bílförmum.Hljómsveitin hefur...
View ArticleHundur í óskilum í Bæjarbíói - Tónleikar
Hinn ástkæri hafnfirski dúett Hundur í óskilum heldur tónleika í Bæjarbíói 27. apríl nk kl 20:30. Miðaverð aðeins 3990 krónur.Á efnisskránni eru mörg lög í ýmsum tóntegundum.Nefndin
View ArticleKortér í kulnun: námskeið um streitustjórnun - Námsflokkar Hafnarfjarðar,...
Ertu kortér í kulnun?Örstutt í örmögnun?Stutt í streitu?Í nútímasamfélagi er streita að buga mannskapinn Þar sem við berjumst eins og ljón í Ártúnsbrekkunni í seinnipartstraffíkinni að sækja og skutla...
View ArticleKÓRTÓNLEIKAR Í HALLGRÍMSKIRKJU - Tónleikar
KÓRTÓNLEIKAR Í HALLGRÍMSKIRKJU13. apríl 2019 laugardagur kl. 17‘SUCH ENDLESS PERFECTNESS’ALUMNI úr kór Clare College CambridgeStjórnandi: Graham Ross. Átta afburðasöngvarar sem sungið hafa með kór...
View ArticleExtreme Chill Festival 2019 - Festival Pass 12. - 15. september
Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival fer fram í Reykjavík dagana 12.-15.september 2019 en þetta er 10.árið sem hátíðin er haldin. Extreme Chill er hátíð sem setur ávallt markmiðin hærra með hverju...
View ArticleVortónleikar Guðrúnar Gunnars - Tónleikar
Söngkonan Guðrún Gunnarsdóttir heldur vortónleika í Fríkirkjunni þann 10.maí. Á tónleikunum mun söngkonan flytja efni af plötunni Eilífa tungl, sem kom út um síðustu jól ásamt lögum af eldri plötum...
View ArticleBrahms, Bruckner, Mendelssohn - rómantísk kór- og orgeltónlist - Tónleikar
Mótettukór Hallgrímskirkju flytur rómantíska kórtónlist eftir Bruckner, Mendelssohn, Brahms o.fl. Mjög falleg efnisskrá í samspili kórs og orgels ásamt einsöng Ástu Marýjar Stefánsdóttur sóprans sem...
View ArticleALBATROSS x FRIÐRIK DÓR - Páskaball Sjallans - Tónleikar
Sjallinn & Jagermeister kynna með miklu stolti...PÁSKABALL SJALLANS föstudaginn langa þar sem line-up kvöldins er alveg uppá tíu!Tveir bestu söngvarar landsins ætla að sameina í Sjallanum þetta...
View ArticlePÁSKAPARTÍ SJALLANS - Tónleikar
Sjallinn kynnir með látum..PÁSKAPARTÍ SJALLANS á sunnudagskvöldið (páskadag) þar sem geggjað line-up frá RVK city kemur fram.GÍSLI PÁLMIINGI BAUERSNORRI ÀSTRÀÐSSPICEMANVið byrjum páskana á balli með...
View ArticleARON CAN x EMMSJÉ GAUTI - Páskaball h30 - Tónleikar
Agent.is, Jagermeister og Tuborg kynna með stolti...PÁSKABALL H30 á sunnudagskvöld (páskadag) þar sem tveir af vinsælustu tónlistarmönnum landsins sameina..EMMSJÉ GAUTIARON CANVið slúttum páskunum með...
View ArticleHreimur og Made In Sveitin - Tónleikar
Páskaball á Skaganum með Hreim & Made in Sveitin. Sunnudaginn 21.apríl kl:23:59.Hreimur og strákarnir í Made in Sveitin eru klárlega með þeim betri á balli og fagna með okkur páskum í Gamla...
View ArticleKjartan Sveinsson og Skúli Sverrisson - Tónleikar
Sumardeginum fyrsta verður fagnað í Mengi með tveimur kanónum, þeim Kjartani Sveinssyni og Skúla Sverrissyni. Hvor fyrir sig hafa þeir átt fádæma farsælan feril þar sem þeir hafa spilað á ólík...
View ArticleBaggalútur - Leysir frá skjóðunni í Bæjarbíói - Tónleikar
Kjaftatónleikar Baggalúts í Bæjarbíói, HafnarfirðiHljómsveitin Baggalútur fer með óhóflegu tali og fáeinum tónum yfir ferilinn og gerir hreint fyrir sínum margvíslegu og mismerkilegu dyrum. Missið ekki...
View Article