Ball fyrir 8-10 bekk
-HERRA HNETUSMJÖR
-HUGINN
-DJ KVÖLDSINS
Það þarf varla að kynna þessa meistara, en þeir voru að klára plötu saman sem er í allra eyrum þessa dagana. Platan 'Dögun' kom út þann 15.mars og hefur svo sannarlega slegið í gegn, þeir ætla að vera í sjallanum þann 6.april og það verður RISA kvöld, ekki missa af þessu!
FORSALA hefst á þriðjudaginn 2.apríl á Miði.is miðaverð er 2500kr.- en forsölumiðar koma þér fyrr inn í húsið og alltaf ráðlagt að kaupa miða í forsölu
ATH
-Viðburðurinn er vímuefnalaus skemmtun og gerist aðili sekur á því broti varðar það brottvísun úr húsi
-Öllum foreldrum eða forráðarmönnum er velkomið að mæta á viðburðinn frítt til eftirlits
-Viðburðurinn stendur frá 20-22