Nýdönsk í Hörpu -
Hljómsveitin Nýdönsk heldur sína árlegu Hörputónleika í Eldborg, laugardaginn 13.sept n.k. Þessi langlífa sveit hefur sent frá sér á annan tug hljómplatna og vinsæl lög sveitarinnar skipta tugum;...
View ArticleRaggi Bjarna 80 ára -
Raggi Bjarna 80 áraStórsöngvarinn Ragnar Bjarnason fagnar 80 ára afmæli sínu í Eldborgarsal Hörpu þann 20. september. Raggi fer yfir ferilinn ásamt mörgum góðum gestum og syngur sín vinsælustu lög, þar...
View ArticleÓlafur Arnalds - Tónleikar
ATP kynnir:Tónleikar með Ólafi Arnalds í Hljómahöll þann. 9. júlí. Kvöldið er hluti af yfirtöku ATP á Íslandi dagana 7.-12. júlí.Ólafur Arnalds hefur verið meðal áhugaverðustu tónlistarmanna landsins...
View ArticleATP Label Night - Tónleikar
ATP stendur fyrir sérstöku kvöldi í Stapa í Hljómahöll með listamönnum sem gefa út hjá ATP Recordings. Þar munu hljómsveitirnar Fuck Buttons, Hebronix og Eaux koma fram ásamt DJ Barry Hogan (stjórnanda...
View ArticleBjörgvin Halldórsson - í fyrsta skipti í Hafnarfirði
Björgvin Halldórsson og hljómsveit í fyrsta skipti í Bæjarbíói í HafnarfirðiBjörgvin og félagar fara yfir ferilinn og slá á létta Hafnfirska strengi á opnunarhátíð Bæjarbíó sem tónleikastað....
View ArticleLAFIDKI, Sad Owl Brothers og AMFJ - Raftónleikar í Tjarnarbíó
Tjarnarbíó kynnir magnaða tónleika laugardaginn 28. júní, þar sem einstaki, franski raftónlistarmaðurinn LAFIDKI kemur fram ásamt tveimur íslenskum hljómsveitum, Sad Owl Brothers og AMFJ.LAFIDKI heitir...
View ArticleThe Aristocrats -
The Aristocrats er skipuð gítarleikaranum Guthrie Govan, bassaleikaranum Bryan Beller og trymblinum Marco Minneman, allt saman miklir virtúósar á sínu sviði. Sveitin var stofnuð nánast fyrir slysni í...
View ArticleLokatónleikar LungA 2104 - Tónleikar
LungA - Listahátíð Ungs Fólks er glæsileg listahátíð haldin á Seyðisifirði ár hvert. Skapandi ungmenni hvaðan af á landinu streyma til bæjarins og búa saman til, ekki aðeins frábæra stemmningu, heldur...
View ArticleBíladagahelgin í Sjallanum - Helgarpassi
Agent.is kynnir með rífandi stolti...Bíladagahelgina í sjallanum föstudaginn 13. Júní og laugardaginn 14. Júní. Dagskráin hefur aldrei verið jafn flott í Sjallanum yfir bíladagana.Föstudagskvöldið 13....
View ArticleStuðmenn Tívolí -
Hinir einu sönnu Stuðmenn á tímalausum tímamótatónleikum byggðum á hinni goðsagnakenndu hljómplötu TÍVOLÍ.Listviðburður á hljómrænnar hliðstæðu, með fjölleikaívafi, töfrandi sjónhverfingum,...
View ArticleÆvintýraóperan Baldursbrá - Tónleikar
Ævintýraóperan Baldursbrá er eftir Gunnstein Ólafsson og Böðvar Guðmundsson. Hér er um tónleikauppfærslu að ræða. Tónlistin byggir að hluta á íslenskum þjóðlögum, bæði rímnalögum og þulum, en þar...
View ArticleSveinn Dúa Hjörleifsson - Einsöngstónleikar
Sveinn Dúa Hjörleifsson tenór heldur einsöngstónleika ásamt Hrönn Þráinsdóttur píanóleikara. Á efnisskránni verða Íslensk sönglög, þýsk og norræn ljóðalög ásamt óperuaríum.Sveinn hefur verið fastráðinn...
View Article