Kammertónleikar - Á stefnumótum
Þóra Kristín Gunnarsdóttir, píanó, Stephanie Sutterlüty, óbó, og Barbara Hess, víóla, flytja verk eftir Claude Debussy, Francis Poulenc, Rebecca Clarke og August Klughardt. Yfirskrift tónleikanna vísar...
View ArticleÁlftagerðisbræður -
Álftagerðisbræður flytja öll sín vinsælustu lög í Eldborgarsal Hörpu, sunnudaginn 13. apríl kl. 20. Þessa síungu söngvasveina þarf eflaust lítið að kynna fyrir þjóðinni. Tónlist þeirra er sívinsæl í...
View ArticleStórsveit Reykjavíkur - Gullöld sveiflunnar -
Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Silfurbergi, Hörpu sunnudaginn 2. Mars kl. 20. Tónleikarnir verða helgaðir swing-tímabilinu eða gullöld sveiflunnar. Glæsilegir galatónleikar þar sem ekkert er...
View ArticleFöstudagsfreistingar 07.03 -
Hádegistónleikaröð Tónlistarfélags Akureyrar, Föstudagsfreistingar er löngum orðin þekkt meðal Akureyringa.Að þessu sinni koma fram söngkonurnar Helena Guðlaug Bjarnadóttir og Eyrún Unnarsdóttir ásamt...
View ArticleSöngkonur stríðsáranna -
Kristjana Skúladóttir leikkona segir frá og flytur tónlist nokkurra helstu söngkvenna styrjaldaráranna.Stríðsárarómantík og einstakar frásagnir af þessum umbrotatímum.Kristjana Skúladóttir hefur flutt...
View ArticleNorsk-íslensk tónlistarþrenna -
Þann 28. mars verður norsk-íslensk tónlistarþrenna í Tjarnarbíói. Um er að ræða fjölbreytta tónlistarveislu sem enginn má missa af! Á tónleikunum má heyra jazz, þjóðlagatónlist, gospel og sálarskotið...
View ArticleVið eigum samleið - Lögin sem allir elska
Sigga Beinteins, Guðrún Gunnars og Jógvan Hansen flytja skemmtilega söngdagskrá sem þau hafa unnið saman að undir heitinu "Við eigum samleið"Hérna er á ferðinni einstaklega ljúfir og skemmtilegir...
View ArticleJustin Timberlake - Stæði / Standing
Justin Timberlake kemur fram á Íslandi!Kórinn í Kópavogi verður miðdepill alheimsins þann 24. ágúst Það er okkur einstök ánægja að tilkynna um komu eins vinsælasta tónlistarmanns heims! Hinn eini sanni...
View ArticleSú Ellen - Tónleikar
SúEllen heldur áfram að fylgja eftir plötunni „Fram til fortíðar“ sem kom út síðasta sumar.Hljómsveitin hélt vel heppnaða tónleika á Græna hattinum síðasta haust og ætlar nú að heimsækja okkur aftur....
View ArticleKiller Queen - Tónleikar
Magni Ásgeirsson og félagar í Killer Queen koma enn og aftur og taka fyrir öll bestu lög Queen og þar er af nógu að taka: Somebody to love, We wll rock you, Love of my life,Under pressure, Radio Gaga,...
View ArticleReiðmenn Vindanna - Tónleikar
Frá því að fyrsta plata Helga Björns og Reiðmanna kom út hafa þeir notið dálæti þjóðarinnar, með því að sækja í sönglaga arfinn, fríska upp á gamla gimsteina sem þjóðin hefur sungið í gegnum áratugina...
View ArticleHvanndalsbræður - Ball ársins
Þann 1. mars ætlar Hvanndalsbræður að vera með dúndurdansleik í Keflavík, bjórinn á 25 ára afmæli þann dag og Ráin í Keflavík verður 25 ára á þessu ári og því ætlum við að fagna.Hvanndalsbræður spila...
View ArticleTöfrasýning -
Öll höfum við gaman að því sem er öðruvísi, skrítið og óskiljanlegt. Það er nákvæmlega uppistaðan í sýningunni hans Lalla Töframanns. Töfrasýningin í Hofi samanstendur af töfrabrögðum, hlátri og gleði...
View Article