
Frá því að fyrsta plata Helga Björns og Reiðmanna kom út hafa þeir notið dálæti þjóðarinnar, með því að sækja í sönglaga arfinn, fríska upp á gamla gimsteina sem þjóðin hefur sungið í gegnum áratugina og blandað saman gömlum hesta og útilegu söngvum, við dægurlög sem eiga sérstakan stað í þjóðarsálinni.
Hljómsveitina munu skipa:
Einar Valur Scheving
Jakob Smári Magnússon
Hrafn Thoroddsen
Stefán Már Magnússon
Létt stemmning verður svífandi yfir vötnum þessi kvöld og á ýmsu von, veitingar, söngvar og gleði einkunnarorðin.