Alþjóðlegt orgelsumar 2018 - Baldvin Oddsson trompet og Steinar Logi Helgason...
Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju býður til glæsilegrar tónlistarveislu með 40 spennandi tónleikum í sumar, þar sem hrífandi orgeltónar og vandaður kórsöngur fylla hvelfingar Hallgrímskirkju.Með...
View ArticleReykholtshátíð 2018 - Kristinn og Anna Guðný
Reykholtshátíð 2018Eins og áður er hægt að kaupa staka miðaá tónleikana eða hátíðarpassa sem gildir á alla tónleika hátíðarinnar.Við vekjum athygli á þeirri nýjung að nú er einnig hægt að kaupa...
View ArticleÁsgeir - Hringsól - Hafnarfjörður
Ásgeir heldur í fyrsta skipti í tónleikaferðalag um Ísland þar sem hann kemur fram á alls 14 tónleikum dagana 17. júlí til 1. ágúst. Á tónleikunum frumflytur hann m.a. glænýtt efni sem mun prýða hans...
View ArticleLand og Synir - Tónleikar
Bjóðum velkomna á svið - Land & Syni – laugard 30.júní.Einstakur viðburður, aðeins þessir einu tónleikar.Einskær tilviljun réði för þegar að nokkrir meðlima Lands og Sona hittust á dögunum. Eftir...
View ArticleGÓSS í Bæjarbíói - Tónleikar
Enn og aftur ákveður tónlistarfólk að hefja tónleikaferðir sínar í Bæjarbíói og nú er það GÓSSTveir af ástsælustu söngvurum landsins, þau Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson, ætla annað sumarið...
View ArticleEyþór Ingi og Allir hinir - Tónleikar
Það er ekkert lát á vinsældum Eyþórs Inga. Uppselt víðsvegar um landið og kemur hann nú fram í fimta sinn í Bæjarbíó Hafnafirði.Eyþór Ingi er án efa einn af okkar fremstu söngvarum í dag. Hann hefur...
View ArticleJóhanna Guðrún - Íslensku perlurnar - Tónleikar
Jóhanna Guðrún - Íslensku PerlurnarHin ástsæla söngkona Jóhanna Guðrún hefur hér safnað saman lagalista sem er að hennar mati rjóminn úr lagasafni íslenskra tónlistarmanna. Tónleikargestir geta átt von...
View ArticleStyrktartónleikar Ægis Þórs - Styrktartónleikar
Ægir Þór er 6 ára glaður og skemmtilegur strákur sem þjáist af banvænum og ólæknandi vöðvarýrnunarsjúkdómi sem kallast Duchenne. Ægir á von því framleitt hefur verið lyf sem getur hægt á sjúkdómnum og...
View ArticleÚtgáfutónleikar Eyvindar Karlssonar (One Bad Day) - Tónleikar
Eyvindur Karlsson, tónlistarmaður, rithöfundur, leikstjóri og allt mögulegt, hefur unnið að því í yfir 10 ár að koma frá sér sinni fyrstu sólóplötu, en hún hefur dregist fram úr hófi vegna...
View ArticleJan Jelinek - Extreme Chill Festival - Tónleikar
Extreme Chill kynna með stolti Jan Jelinek í Gamla Bíó Föstudaginn 7 September.Loka Dagskrá fyrir Gamla Bíó verður kynnt á næstu dögum.Ekki missa af þessum einstaka viðburði.
View ArticleAlþjóðlegt orgelsumar 2018 - Schola cantorum - Schola cantorum
Hinn margrómaði kammerkór Hallgrímskirkju, Schola cantorum, syngur hér á fyrstu kórtónleikum orgelsumarsins undir stjórn Harðar Áskelssonar. Þar gefur að heyra kórperlur eftir Jón Nordal, Sigvalda...
View ArticleLopapeysan 2018 - Tónlistarhátíð
Akurnesingar bjóða þig velkomin/n á 15.ára afmæli Lopapeysunnar á Írskum dögum - laugardaginn 7.júlí.Dagskráin hefst kl:22 með brekkusöng Club 71 við Akranesvöll þar sem Ingó Veðurguð stjórnar...
View ArticleAlþjóðlegt orgelsumar 2018 - Björn Steinar Sólbergsson, organisti...
TÓNLIST EFTIR/ MUSIC BY: BACH-VIVALDI & BOËLLMANN (SUITE GOTHIQUE)Björn Steinar Sólbergsson er organisti við Hallgrímskirkju í Reykjavík og tekur virkan þátt í blómlegu listastarfi kirkjunnar. Hann...
View ArticleAlþjóðlegt orgelsumar 2018 - Björn Steinar Sólbergsson, organisti...
TÓNLIST EFTIR/ MUSIC BY: WIDOR, MENDELSSOHN, PÁLL ÍSÓLFSSON & GRIEGBjörn Steinar Sólbergsson er organisti við Hallgrímskirkju í Reykjavík og tekur virkan þátt í blómlegu listastarfi kirkjunnar....
View ArticleÁrni Karlsson - Tónleikar
Í Mengi, mánudaginn 26. júní kl. 21:00Árni H. Karlsson treður upp með kvartett sem á rætur sínar beggja vegna Atlantsála. Með honum spila Joakim Berghall (FI) á saxófóna, Valdimar K. Sigurjónsson (IS)...
View ArticleAlþjóðlegt orgelsumar 2018 - Schola cantorum - Tónleikar
Hinn margrómaði kammerkór Hallgrímskirkju, Schola cantorum, syngur kórperlur eftir Jón Nordal, Sigvalda Kaldalóns, Byrd, Mendelssohn, Sigurð Sævarsson, Bruckner og Händel í bland við íslensk þjóðlög....
View ArticleAlþjóðlegt orgelsumar 2018 - Elísabet Þórðardóttir, orgel - Tónleikar
Elísabet Þórðardóttir organisti við Kálfatjarnarkirkju leikur verk eftir Mendelssohn, Gigout, Widor og Vierne (Carillon de Westminster).Elísabet Þórðardóttir (IS) organist of Kálfatjarnarkirkja on the...
View ArticleEyþór Ingi og Allir hinir - Tónleikar
Það er ekkert lát á vinsældum Eyþórs Inga. Uppselt víðsvegar um landið og kemur hann nú fram í Skyrgerðinni, Hveragerði.Eyþór Ingi er án efa einn af okkar fremstu söngvarum í dag. Hann hefur einnig...
View ArticleHalli Reynis og Vigdís - útgáfutónleikar - Tónleikar
Í tilefni af útgáfu disksins Ást & friður með Halla Reynis og Vigdísi verða haldnir útgáfutónleikar í Bæjarbíói fimmtudaginn 13. september kl. 20:30. Spiluð verða lög af disknum auk annarra laga...
View ArticleAlþjóðlegt orgelsumar 2018 - Irena Chribková, organisti í Basilíku Heilags...
Irena Chribková, organisti við hina frægu Basilíku Heilags Jakobs í miðborg Prag, mun leika verk eftir Bernando Storace, Jean-Marie Plum, Konsert í h-moll eftir Walther og Marche religieuse eftir...
View Article