![Mynd]()
Jólin verða sannarlega alls staðar í ár.
Þau Greta Salóme, Heiða Ólafs, Jógvan og Friðrik Ómar leggja af stað í hringferð sína um landið þann 3. desember. Koma þau fram í alls 20 kirkjum um land allt ásamt einvalaliði hljóðfæraleikara og barnakórum.
Tónleikarnir á höfuðborgarsvæðinu eru sem hér segir:
- 3. des. kl. 21:00: Kópavogur (Kópavogskirkja)
- 4. des. kl. 21:00: Garðabær (Vídalínskirkja)
- 5. des. kl. 21:00: Reykjavík (Grafarvogskirkja)
- 6. des. kl. 21:00: Mosfellsbær (Lágafellskirkja)
- 7. des. kl. 16:00: Seltjarnarnes (Seltjarnarneskirkja)
- 7. des. kl. 21:00: Hafnarfjörður (Hafnarfjarðarkirkja)
Tónleikarnir um landið eru sem hér segir:
Vesturland
- 8. des. kl. 15:00: Ólafsvík (Ólafsvíkurkirkja)
- 8. des. kl. 21:00: Akranes (Akraneskirkja)
- 9. des. kl. 20:00: Borgarnes (Borgarnesskirkja)
Norðurland
- 10. des. kl. 20:00: Sauðárkrókur (Sauðárkrókskirkja)
- 11. des. kl. 21:00: Akureyri (Glerárkirkja)
- 12. des. kl. 20:00: Siglufjörður (Siglufjarðarkirkja)
Austurland
- 13. des. kl. 21:00: Egilsstaðir (Egilsstaðakirkja)
- 14. des. kl. 16:00: Neskaupstaður (Norðfjarðarkirkja)
- 14. des. kl. 21:00: Fjarðabyggð (Kirkju- & menningarmiðstöðin á Eskifirði)
Suðurland
- 15. des. kl. 16:00: Skálholt (Skálholtskirkja)
- 15. des. kl. 21:00: Selfoss (Selfosskirkja)
Vestfirðir
- 17. des. kl. 20:00: Ísafjörður (Ísafjarðarkirkja)
Suðurnes
- 19. des. kl. 18:00: Grindavík (Grindavíkurkirkja)
- 19. des. kl. 21:00: Reykjanesbær (Keflavíkurkirkja)
Jólin alls staðar eru bæði stórskemmtilegir og um leið afar hátíðlegir jólatónleikar fyrir alla fjölskylduna.
ATH: Miðaverð aðeins kr. 3.990,- á alla tónleikana.
Upplifðu hlýja og notalega jólastemningu á aðventunni.
Sjáumst í hátíðarskapi í desember!