Tónleikar Eivarar á Græna Hattinum eru einstök upplifun. Tónlist hennar og útgeislun skila sér fullkomlega á þessum litla stað sem Græni Hatturinn er.
↧