Nemendatónleikar
Alþjóðlegu tónlistarakademíunnar í Hörpu
14. - 16. júní í Kaldalóni
Tónleikarnir eru hluti af sumarnámskeiði og tónleikahátíð Alþjóðlegu tónlistarakademíunnar í Hörpu sem haslar sér völl í íslensku tónlistarlífi um þessar mundir. Á tónleikunum leika nemendur og þátttakendur Akademíunnar ýmis einleiksverk, með eða án undirleiks, og kammerverk sem þeir hafa lagt stund á meðan námskeiðinu stendur undir handleiðslu virtra alþjóðlegra kennara.
Leiðbeinendur 2014
Fiðla: Stephan Barratt-Due, Hu Kun, Kati Sebestyén, Ari Þór Vilhjálmsson, Guðný Guðmundsdóttir, Lin Wei Sigurgeirsson
Víóla: Ervin Schiffer, Þórunn Ósk Marinósdóttir
Selló: Marko Ylönen, Sigurgeir Agnarsson
Píanó: Peter Maté
Yfirlit yfir tónleika
9. júní Tónn til framtíðar, opnunartónleikar kl. 17 Norðurljós
14. júní Nemendatónleikar kl. 13 Kaldalón
Nemendatónleikar kl. 16 Kaldalón
15. júní Nemendatónleikar kl. 13 Kaldalón
Nemendatónleikar kl. 16 Kaldalón
16. júní Nemendatónleikar kl. 13 Kaldalón
Nemendatónleikar kl. 16 Kaldalón
Ungir norskir einleikarar kl. 20 Kaldalón
17 júní Hátíðartónleikar kl. 17 Norðurljós
Styrktaraðilar:
Norræna menningargáttin
Ýlir – tónlistarsjóður Hörpu fyrir ungt fólk
Tónlistarsjóður
Reykjavíkurborg
Lin Yao Ji Music Foundation of China
Samstarfsaðilar:
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhúsið í Reykjavík
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Listaháskóli Íslands
Tónlistarskólínn í Reykjavík
Lin Yao Ji Music Foundation of China