
Skáldið og biskupsdóttirin
Ný ópera í konsertuppfærslu.
Tónlist: Alexandra Chernyshova
Handrit: Guðrún Ásmundsdóttir
Ljóð: Rúnar Kristjánsson, Hallgrímur Pétursson, Brynjólfur Sveinsson, Guðný frá Klömbrum og Daði Halldórsson
Óperan verður sýnd í Hallgrímskirkju, Saurbæ í Hvalfirði
Einsöngvarar: Kristján Jóhannsson, Eiríkur Hreinn Helgason, Alexandra Chernyshova, Elsa Waage, Egill Árni Pálsson, Þorgerður Sól Ívarsdóttir, Ísabella Dagrún Leifsdóttir, Hanna Þóra Guðbrandsdóttir, Margrét Einarsdóttir og Þórhallur Barðason
Sögumaður og leikstjóri: Guðrún Ásmundsdóttir
Konsertmeistari: Renata Iván
Kór Saurbæjarkirkju, kórstjóri: Zsuzsanna Budai
Hljómsveitarstjóri: Magnús Ragnarsson
10 manna kammerhljómsveit
Konsertuppfærsla