Quantcast
Channel: Miði.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

Pearls of Icelandic song -

$
0
0
Mynd

Á tónleikum okkar í Hörpu fá áheyrendur að kynnast sígildri íslenskri tónlist. Við flytjum ykkur perlur íslenskra sönglaga, þjóðlög, sálma og ættjarðarsöngva. Flytjendur koma úr röðum ungs íslensks tónlistarfólks og hafa margir þeirra fengið mikið lof fyrir flutning sinn, bæði innan lands og utan.

Listrænn stjórnandi tónleikanna er óperusöngvarinn Bjarni Thor Kristinsson.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696