
Nú blása Blikar til veislu í Smáranum og halda alvöru Kópavogsball. H
átíðarkvöldverður,skemmtiatriði og risadansleikur með engum öðrum en Páli Óskari og Buffinu fram á rauða nótt! Við kynnum einnig til leiks Blikann, uppskerubjórinn 2013!
Mikilvægt að mæta snemma því að Páll Óskar byrjar á slaginu 22:00. Mætum öll í Smárann og skemmtum okkur saman. Miðaverð á kvöldverð og skemmtiatriði er haldið í lágmarki og er 4.900 en einnig er hægt að kaupa bara miða á ballið með sem byrjar klukkan 22:00 þegar að Páll Óskar stígur á svið.
Miðasala á ballið verður í hurðinni frá klukkan 21:30 í Smáranum í Kópavogi en miðasala á allt kvöldið verður líka í Smáranum og að sjálfsögðu hér á miði.is
18 ára aldurstakmark.