Farfuglatónleikar Hannesarholts
::: Tónleikaröð tileinkuð íslenskum tónlistarnemendum sem nema við tónlistarskóla erlendis :::
Fyrstu tónleikar Farfugla þetta árið eru tónleikar Inga Bjarna Skúlasonar, jazzpíanista, og hefjast tónleikarnir kl. 12.00
Ingi Bjarni lagði stund a´ jazz-pi´ano´ na´m i´ To´nlistarsko´la FI´H og u´tskrifaðist þaðan a´rið 2011. Vorið 2016 lauk hann bachelor prófi við Konunglega To´nlistarha´sko´lanum (Koninklijk Conservatorium) i´ Den Haag, Hollandi. Þar hafa kennarar hans a´ meðal annara Jasper Soffers, Juraj Stanik og Eric Gieben. Hann hefur einnig sótt tíma til bandaríska píanóleikarans Aaron Parks. Allt fra´ þvi´ að hann byrjaði að læra i´ To´nlistarsko´la FI´H hefur hann verið virkur to´nlistarflytjandi. I´ stuttu ma´li mætti segja að Ingi Bjarni hefur leikið eigin to´nsmi´ðar með fjo¨lda fo´lks a´ I´slandi og í Evrópu. A´samt þvi´ að vera virkur to´nlistarflytjandi hefur Ingi Bjarni fengist við kennslu og undirleik. Sumarið 2015 gaf Ingi Bjarni út sinn fyrsta geisladisk sem kallast „Skarkali“. Diskurinn inniheldur níu lög fyrir tríó sem sum hver endurspegla það að vera Íslendingur í skarkala erlendrar stórborgar. Diskurinn fékk ágætis dóma frá erlendum jazztímaritum. Nýr tríó diskur Inga Bjarna var tekinn upp 14. október síðastliðinn og stefnt er á útgáfu á næsta ári. Meðspilarar hans þar eru þeir Magnús Trygvason Eliassen á trommum og hinn færeyski Bárður Reinert Poulsen á bassa.
Sem stendur er Ingi Bjarni á lokaári sínu í mastersnámi sem kallast Nordic Master: The Composing Musician. Þar stundar hann nám í píanóleik og tónsmíðum. Námið fer fram í Osló, Kaupmannahöfn og Gautaborg, ein önn á hvorum stað.
---
Opið verður í Veitingastofum Hannesarholts fyrir og á milli viðburða þar sem jólaplatti hússins verður borinn fram ásamt kaffiveitingum.