ILMUR AF JÓLUM UM LANDIÐ ALLT Í DESEMBER 2017
Einstakir & hátíðlegir tónleikar sem hjálpa þèr & þínum að komast í hina einu sönnu jólastemningu.
Tónleikarnir “ILMUR AF JÓLUM" verða nú haldnir í fyrsta sinn á Landsbyggðinni.
HERA BJÖRK leiðir okkur inn í jólahátíðina ásamt GÓÐUM GESTUM ÚR HEIMABYGGÐ.
Með í för verða eðalmennin BJÖRN THORODDSEN gítarleikari og ÁSTVALDUR TRAUSTASON píanóleikari.
Við heimsækjum eftirfarandi staði í desember:
5.desember kl.20:30 - Stykkishólmskirkja
6.desember kl.20:30 - Reykholtskirkja
7.desember kl.20:30 - Skálholtskirkja
12.desember kl.20:30 - Keflavíkurkirkja
13.desember kl.20:30 - Selfosskirkja
14.desember kl.20:30 - Víkurkirkja
15.desember kl.20:30 - Djúpavogskirkja
16.desember kl.20:30 - Egilsstaðakirkja
19.desember kl.20:30 - Húsavíkurkirkja
20.desember kl.20:30 - Siglufjarðarkirkja
21.desember kl.20:30 - Blönduóskirkja
Hlakka til að sjá ykkur:-)
Kærleikskveðja,
Hera Björk