Í ár eru liðin 50 ár frá því að The Beatles gáfu út Revolver!
Platan gjörbreytti tónlistarlandslaginu og er af mörgum talin besta rokkplata sögunnar.
Á tónleikunum mun Helter Skelter flytja Revolver í heild sinni í bland við margar af helstu perlum The Beatles.
Einnig fá að flakka vel valdar sögur af fjórmenningunum, plötunni og lögunum.