Notalegt laugardagssíðdegi í Hljóðbergi með söngspili vinkvennanna Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur og Sigrúnar Hjálmtýsdóttur. Fjögur portrettverk eftir listakonuna Kristínu Þorkelsdóttur af Diddú munu vera til sýnis í tónleikasalnum.
↧
Notalegt laugardagssíðdegi í Hljóðbergi með söngspili vinkvennanna Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur og Sigrúnar Hjálmtýsdóttur. Fjögur portrettverk eftir listakonuna Kristínu Þorkelsdóttur af Diddú munu vera til sýnis í tónleikasalnum.