Þann 29. apríl ætlar hljómsveitin Dúndurfréttir að halda magnaða tónleika á græna Hattinum undir yfirskriftinni „Classic Rock“ Hljómsveitin mun taka mörg helstu verk klassíska rokksins eins og þeim einum er lagið. Led Zeppelin, Pink Floyd, Deep Purple, Uriah Heep og fleiri og fleiri.
Meðlimir Dúndurfrétta eru:
Pétur Örn Guðmundsson Hljómborð, Hammond og söngur
Matthías Matthíasson Söngur og gítar
Ólafur Hólm Einarsson Trommur
Einar Þór Jóhannsson Gítar
Ingimundur Benjamín Óskarsson Bassi.
Vinsamlegast athugið
18 ára aldurstakmark er á viðburðinn.