Áramótauppgjör Helga og Hljóðfæraleikaranna er orðinn fastur liður í millijóladagskrá Græna Hattsins en þar koma sama þeir hljóðfæraleikarar sem hafa starfað með Helga undanfarin ár og gera upp árið á sinn hátt.
Vinsamlegast athugið
18 ára aldurstakmark er á viðburðinn.