Quantcast
Channel: Miði.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

Amiina + Sin Fang - Tónleikar

$
0
0
Mynd

Íslensku hljómsveitirnar Amiina og Sin Fang halda tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík miðvikudagskvöldið 24. júlí næstkomndi kl. 20:30. Báðar hljómsveitir hafa sent frá sér nýtt efni á árinu og hafa verið iðnar við tónleikahald erlendis, en ekki komið svo mikið fram á Íslandi.

Komið og njótið skemmtilegrar kvöldstundar í fallegu umhverfi.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696