Quantcast
Channel: Miði.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

Jeff Buckley Grace 20 ára - Heiðurstónleikar

$
0
0

Í tilefni þess að 20 ár eru liðin síðan meistara stykkið Grace með Jeff Buckley var útgefin verða haldnir sérstakir heiðurstónleikar á Gauki á Stöng, fimmtudagskvöldið 18. september næstkomandi. Jeff Buckley heiðurstónleikar hafa verið haldnir með óreglulegu millibili síðan árið 2002. Valinkunnir tónlistarmenn og konur munu flytja plötuna Grace í heild sinni ásamt því að leika lög af Sketches For My Sweetheart The Drunk og ábreiðum sem Jeff hafði meðferðis í sínum lagalista á tónleikum víðsvegar um heiminn.

Heiðursveit
Franz Gunnarsson – Gítar
Bjarni Þór Jensson – Gítar
Kristinn Snær Agnarsson – Trommur
Birgir Kárason – Bassi
Valdimar Kristjónsson – Hljómborð
Þórhallur Stefánsson – Slagverk

Söngvarar
Kristófer Jensson
Eyþór Ingi Gunnlaugsson
Valdimar Guðmundsson
Rósa Birgitta Ísfeld
Stefán Jakobsson
Finni Karlsson
Finnbjörn Hv. Finnbjörnsson

Bakraddir
Erla Stefánsdóttir
Ásta Sveinsdóttir

Ath 20 ára aldurstakmark


Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

Trending Articles


Vimeo 10.7.1 by Vimeo.com, Inc.


UPDATE SC IDOL: TWO BECOME ONE


KASAMBAHAY BILL IN THE HOUSE


Girasoles para colorear


Presence Quotes – Positive Quotes


EASY COME, EASY GO


Love with Heart Breaking Quotes


Re:Mutton Pies (lleechef)


Ka longiing longsem kaba skhem bad kaba khlain ka pynlong kein ia ka...


Vimeo 10.7.0 by Vimeo.com, Inc.


FORECLOSURE OF REAL ESTATE MORTGAGE


FORTUITOUS EVENT


Pokemon para colorear


Sapos para colorear


Smile Quotes


Letting Go Quotes


Love Song lyrics that marks your Heart


RE: Mutton Pies (frankie241)


Hato lada ym dei namar ka jingpyrshah jong U JJM Nichols Roy (Bah Joy) ngin...


Long Distance Relationship Tagalog Love Quotes