Quantcast
Channel: Miði.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

Gullfoss - Tónleikar

$
0
0

Hljómsveitin Gullfoss ætlar hér að taka fyrir hljómsveitina Creedence Clearwater Revival og flytja öll þeirra bestu og vinælustu lög. Lög eins og Lodi, Have you ever seen the rain, Fortunate son, Green river, Down on the corner, Bad moon rising,Who´ll stop the rain, Hey tonight, Molina ofl. ofl. ofl. lög sem allir þekkja og elska.

Hljómsveitina skipa þeir:

Birgir Haraldsson gítar söngur
Sigurgeir Sigmundsson gítar, pedal steel gítar.
Ingimundur Óskarsson bassi
Sigfús Óttarsson trommur
Snorri Snorrason Hammond orgel, söngur

Vinsamlegast athugið

18 ára aldurstakmark er á viðburðinn.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696