Kaleo sló heldur betur í gegn á síðasta ári og platan þeirra sem kom út fyrir síðustu jól var eins sú söluhæsta það árið. Ekki eru þeir nú síðri á tónleikum, það hefur alltaf verið uppselt þegar þeir hafa heimsótt Græna Hattinn.
↧