Quantcast
Channel: Miði.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

Led Zeppelin heiðurstónleikar -

$
0
0
Mynd

Led Zeppelin heiðurstónleikar

Eldborg föstudaginn 21. mars  -  kl. 20:00

Led Zeppelin er af mörgum talin ein áhrifamesta rokkhljómsveit allra tíma. Þeir eru meðal mest seldu listamanna heimsins og hafa selt um 300 milljón plötur á heimsvísu. Allar níu stúdíóplötur sveitarinnar komust á topp 10 á Billboard vinsældalistanum og 6 þeirra alla leið í fyrsta sæti. Rolling Stone tímaritið lýsti þeim sem „the heaviest band of all times“ og „unquestionably one of the most enduring bands in rock history“. Hljómsveitin var tekin inn í Rock and Roll Hall of Fame árið 1995.
Á þessum tónleikum verða spiluð bestu lög þessarar frábæru hljómsveitar. Um sönginn sjá rokkararnir Eiríkur Hauksson, Eyþór Ingi Gunnlaugsson og Stefán Jakobsson.

500 krónur af hverjum seldum miða renna til Mottumars, söfnunarátaks Krabbameinsfélagsins.

Ekki missa af þessum einstaka viðburði!

Fytjendur:

Tónlistarstjóri:
Þórir Úlfarsson

Söngur:
Eiríkur Hauksson
Eyþór Ingi Gunnlaugsson
Stefán Jakobsson

Sérstakir gestir:

Birgir Haraldsson söngvari og Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari úr Gildrunni.

Hljómsveit:

Þórir Úlfarsson, hljómborð og raddir
Gulli Briem, trommur
Kristján Grétarsson, gítar
Eyþór Úlfar Þórisson, gítar
Ingi Björn Ingason, bassi
ásamt strengjasveit

 


Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

Trending Articles


Vimeo 10.7.1 by Vimeo.com, Inc.


UPDATE SC IDOL: TWO BECOME ONE


KASAMBAHAY BILL IN THE HOUSE


Girasoles para colorear


Presence Quotes – Positive Quotes


EASY COME, EASY GO


Love with Heart Breaking Quotes


Re:Mutton Pies (lleechef)


Ka longiing longsem kaba skhem bad kaba khlain ka pynlong kein ia ka...


Vimeo 10.7.0 by Vimeo.com, Inc.


FORECLOSURE OF REAL ESTATE MORTGAGE


FORTUITOUS EVENT


Pokemon para colorear


Sapos para colorear


Smile Quotes


Letting Go Quotes


Love Song lyrics that marks your Heart


RE: Mutton Pies (frankie241)


Hato lada ym dei namar ka jingpyrshah jong U JJM Nichols Roy (Bah Joy) ngin...


Long Distance Relationship Tagalog Love Quotes