
Meistaraverk hljómsveitarinnar Pink Floyd, The Wall verður 35 ára á næsta ári og af því tilefni ætla Dúndurfréttir að flytja verkið í heild sinni í Eldborgarsal Hörpu þann 12. og 13. mars kór. Engu verður til sparað til að gera þessa hljómleika sem glæsilegasta...og verða meðal annars 35 manna sinfóníuhljómsveit og kór með Dúndurfréttum á sviðinu.