
Mozart á miðnætti - Requiem Mozarts
Árlegir tónleikar Óperukórsins í minningu Mozarts og íslenskra tónlistarmanna sem látist hafa á undanförnu ári:
Óperukórinn í Reykjavík ásamt sinfóníuhljómsveit
Einsöngvarar:
Þóra Einarsdóttir
Sigríður Ósk Kristjánsdóttir
Garðar Thór Cortes
Kristinn Sigmundsson
Stjórnandi: Garðar Cortes
Tónleikarnir eru haldnir á dánarstundu Mozarts aðfaraótt 5.des. 1791
Húsið er opið frá kl. 23.50 Miðvikudagskvöld 4. des.