
Jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur eru í hugum margra ómissandi í aðdraganda jóla. Kammersveitin, sem fagnar sínu 40. starfsári um þessar mundir, býður í ár upp á hátíðlega dagskrá með verkum eftir barokkmeistarana Händel og Telemann. Einleikari er hinn ungi og margverðlaunaði trompetleikari Jóhann Már Nardeau.
Efnisskrá
Georg Friedrich Hndel (1685-1759):
Þrír þættir úr Solomon
Georg Philipp Telemann (1681–1767):
Concerto a sei í G-dúr
Trompetkonsert í D-dúr, TWV 51:D7
Einleikari: Jóhann Már Nardeau, trompet
Hlé
Georg Friedrich Hndel:
Concerto grosso op. 6 nr. 7 í B-dúr
Georg Philipp Telemann:
Konsert fyrir trompet og 2 óbó í D-dúr
Einleikarar: Jóhann Már Nardeau, trompet, Matthías Birgir Nardeau, óbó, Peter Tompkins, óbó