Quantcast
Channel: Miði.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

HERRA HNETUSMJÖR x HUGINN - Tónleikar

$
0
0

Sjallinn og Agent.is kynna með stolti..

Tveir vinsælustu tónlistarmenn landsins sameina í Sjallanum [AK] næstkomandi laugardagskvöld! Eftir að hafa sópað að sér tónlistarverðlaunum, gefið út plötu saman og hvern slagarann á eftir öðrum er tími til komin að þeir deili sviðinu á Akureyri. 

HERRA HNETUSMJÖR
HUGINN

FORSALA hef strax á morgun, þriðjudag kl. 16:00 en takmarkað magn verður í forsölu, því þar verða miðarnir ódýrari. Vertu á tánnum, nældu þér í miða strax. 


Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696