Jónas Sig heldur sína árlegu Þorláksmessutónleika ásamt hljómsveit sinni í Gamla bíó, á Þorláksmessu að sjálfsögðu, þann 23. desember.
Síðustu ár hefur myndast göldrótt stemning á þessum svo til jólalagalausu tónleikum enda kærleikurinn allt um lykjandi.
Tónleikarnir hefjast kl. 21