Annar í jólum er einn stærsti balldagur ársins á Akranesi. Nú verður talið í alvöru Pallaball 26. desember (2. í jólum) í Gamla Kaupfélaginu, þar sem er tilvalið að hitta alla undir gleðisprengju frá stuðkónginum sjálfum.
Forsalan er hafin hér á midi.is og kostar miðinn kr. 2500.- til jóladags 25. desember. Eftir það kostar miðinn kr. 3500.- Forsala borgar sig.
Myndband: Einn Dans