Sjallinn kynnir með stolti...
Hið árlega HALLOWEEN ballið okkar þar sem við breytum Sjallanum í eitt stórt draugahús!
ARON CAN kemur loksins fram í Sjallanum en lagið hans "Allt það sem ég var" er eitt vinsælasta lag ársins. Í síðustu viku gaf hann svo út nýtt lag ásamt Frikka Dór, mælum með að þið tékkið á því!
Vegleg verðlaun verða veitt fyrir flottasta, frumlegasta og laglegasta búnininginn! Hvað ætlar þú að vera?
ATH engin skylda að mæta í búning en auðvitað skemmtilegra!
Happy Halloween ??????