TECKNORISINN SCOOTER Í SAMSTARFI VIÐ FM957 OG KROMBACHER Á ÍSLANDI.
KYNNA MEÐ STOLTI
CONCERT SHOW + MEGA PARTY Í LAUGARDALSHÖLL
ÞÝSKU tæknótröllin í Scooter munu heimsækja landann í þriðja sinni og halda risatónleika í Old Laugardalshöllinni 26. Okt næstkomandi í samstarfi við FM957 og KROMBACHER
Sveitin kom hingað til lands í fyrsta skipti í apríl 2004 í Laugardalshöll hélt vel heppnaða tónleika í pakkfullu húsi, í þetta sinn lofa meðlimir sveitarinnar enn kröftugri tónleikum en síðast og eru í miklu stuði og hlakka mikið til að koma aftur og skemmta íslendingum.
FM957 mun vinna náið með Scooter til að gera þessu veislu eftirminnilega á allan hátt, hljóð ,ljós og annar búnaður verða í sérflokki ásamt sprengjum, leysigeislum og miklum hamagang.
Scooter verður með gesti með sér sem eru ekki að verri endanum Rikki G mun koma mannskapnum í góðan gír, Club dub munu hita upp ásamt því að Dj Muscleboy og félagar munu keyra partýið upp áður en sjálfur kóngurinn mætir á svæðið og rífur þakið af Höllinni.
Tónleikar Scooter eru mikið show og mikið fyrir augað,sprengingar, ljósadýrð og dansarar upp um alla veggi. Feta þeir svipaðan stíg og landar þeirra í Rammstein hvað þetta varðar eitt hvað sem tónleikagestir eru með uppá hár að hverju þeir ganga á frábærum tónleikum þeirra, bandið mun taka alla sýna hittara og eru þar á meðal "Hyper Hyper", "Move Your Ass!", "How Much Is The Fish?", "Ramp! (The Logical Song)", "Nessaja", "Weekend", "Maria (I Like It Loud)" and "The Question Is What Is the Question?"….svo eitthvað sé talið.
Það kom okkur skemmtilega á óvart hvað mikil spenningur hefur myndast síðust daga þegar þetta fór að spyrjast út, það stefnir í magnaða kvöldstund Laugardalshöllinni þann 26.okt n.k
Umsjón:
Teamworkevent ehf.