SJALLINN kynnir með stolti!
-BACK 2 SCHOOL-
FRAM KOMA:
-SPRITE ZERO KLAN
-BIRNIR
-DJ KVÖLDSINS
Nú er sumarið á enda og veturinn fer að taka við, þá er mikilvægt að keyra sig vel upp og gleyma öllu stressi og drífa sig í sjallann, því þetta kvöld verður algjör sprengja!
FORSALA hefst mánudaginn 9.sept á Miði.is og cafe amour þriðjudaginn 10.sept Miðaverð eru 2900kr.- en það mun kosta 3.500 kr.- við hurð. Þú sparar með því að ná þér í forsölumiða! En takmarkað magn þó í boði þar.