Að venju verður vönduð hliðardagskrá í Fjarðarborg í aðdraganda Bræðslunnar. Í ár verða það Omotrack, Vök, Svala og JóiP x Króli sem koma fram.
Tvennir tónleikar
kl 19:30 (sitjandi tónleikar og krakkar velkomnir)
kl 23:30 (standandi tónleikar fyrir dansþyrsta)