Quantcast
Channel: Miði.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696

Júníus Meyvant í Bæjarbíói - Tónleikar

$
0
0

Júníus Meyvant snýr aftur í Bæjarbíó ásamt hljómsveit sinni og heldur tvenna tónleika. Þeir fyrri verða fimmtudagskvöldið 26. september og þeir síðari. 27. september.

Það sem af er ári hefur Júníus verið á tónleikaferðalögum um Evrópu og Bandaríkin en í janúar sendi hann frá sér sína aðra breiðskífu og nú 9. ágúst n.k. kemur út ný þröngskífa sem ber titilinn ‘Rearview Paradise’.

Hljómsveit Júníusar skipa:
Júníus Meyvant - Gítar og söngur
Björgvin Ragnar Hjálmarsson - Saxófónn
Ívar Guðmundsson - Trompet
Kristofer Rodriguez Svönuson - Trommur
Tómas Jónsson - Orgel
Örn Eldjárn - Bassi


Viewing all articles
Browse latest Browse all 2696