Það myndi vanta mikið í Hjarta Hafnarfjarðar ef við myndum ekki njóta nærveru Björgvins Halldórssonar.
Hann hefur verið með okkur frá upphafi og meðan við fáum einhverju ráðið þá verður engin breyting þar á.
Björgvin kemur með sitt frábæra band með sér en það er skipað eftirtöldum:
- Jóhann Hjörleifsson - Trommur
- Þórir Úlfarsson - Hljómborð
- Jón Elvar Hafsteinsson - Gítar
- Friðrik Sturluson - Bassi
Takk fyrir að vera með okkur ár eftir ár kæri Björgvin!
Kaupa bjórkort